Please scroll down for English.
Tónlistarhópurinn Tangó Tríó verður með tangótónleika á þriðjudagsmilongunni 15. ágúst. Tónleikarnir hefjast um kl. 20:00 og standa yfir í um hálftíma. Tónlistarhópurinn stóð fyrir röð hádegistónleika í sumar í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Í hópnum eru þrír ungir fiðluleikarar, Helga Diljá Jörundsdóttir, Margrét Lára Jónsdóttir og Tómas Vigur Magnússon, sem einnig spilar á píano.
Viðburðurinn er ókeypis og öllum opinn.
Eftir tónleikana þeytir DJ Elín tangóskífum. Gestgjafi: Sóley.
——————————
A short concert (ca. 30 min.) of tango music will be given at the beginning of the „Milonga Artesanal“ in Iðnó on August 15th.
The performers are students of music
and call themselves Tango Trio. They are Helga Diljá Jörundsdóttir (violin) Margrét Lára Jónsdóttir (violin) and Tómas Vigur Magnússon (piano). Admission to the concert is free.
After the concert (ca. 8:30pm) DJ Elín takes over and we dance until 10pm. Admission to the milonga is as usual: 1000 ISK for members of the club and 1200 ISK for nonmembers. Host: Sóley.