Nýbreytni: Milonga vespertina á þriðjudögum í Iðnó kl. 18–21

Please scroll down for English
 
Frá stjórn Tangófélagsins:
 
Iðnó — Milonga vespertina.
 
Um mánaðamótin ágúst-september verða breytingar á milongunni í Iðnó á þriðjudögum.  
Hún hefst fyrr og stendur lengur. Milongan verður eftirleiðis
frá kl. 6–9, í stað 8–10 áður. 
 
Þetta verður því framvegis »milonga vespertina« á spænsku.
 
Þetta þýðir að báðar milongur vikunnar koma til með að standa í þrjá tíma.
Við vonumst til að þessi nýbreytni mælist vel fyrir!
 
Annað, vegna niðurskurðar á opnunaríma Iðnó verður ekki boðið upp á afgreiðslu á barnum á meðan milongan stendur yfir. Barinn verður hinsvegar opinn sérstaklega fyrir milonguna á milli 17.30 og 18 ef fólk vill fá sér veitingar áður en milongan hefst.
 

||

From the board of the Tango Club:

Iðnó — Milonga vespertina

 
At the end of the month, there will be changes to
the milonga in Iðnó on Tuesdays.
It will start earlier and last longer. The milonga will from now on be from 6 pm–9 pm, instead of 8 pm–10 pm before.
 
This will henceforth be a »milonga vespertina« in Spanish.
 
This means that both milongas of the week will last for three hours.
We hope this innovation is well received!
Another thing, due to the reduction of Iðnó’s opening hours, service will not be offered at the bar during the milonga. However, the bar will be open, especially for the milonga, between 17:30 and 18 if people want refreshments before the milonga starts.