17. september: Tango Brigante auka námskeið (vals)

Please scroll down for English.

Frá stjórninni:

Festivalið er búið, en samt ekki alveg!

Á sama tíma og við viljum þakka öllum samveruna um helgina og fyrir frábærar stundir saman þá færum við ykkur þær gleðifréttir að ekki er allt búið ennþá!
Luciano og Aly hafa ákveðið að bjóða upp á eitt aukanámskeið, í elegantaðferðum við að dansa argentískan vals. Það verður haldið í IÐNÓ á miðvikudaginn á milli 18 og 19.30.
Einnig bjóða þau upp á örfáa einkatíma fyrir þá sem hafa áhuga á því, einn á þriðjudagskvöld og tvo síðdegis á miðvikudag.
Hægt er að bóka sig í námskeiðið eða tímana á vefnum:

——————————————–

From the club’s board:

The festival is over – but not quite!
While we want to thank everyone for the wonderful time together over the weekend, we also bring you the happy news that it’s not all finished yet!

Luciano and Aly have decided to offer one extra workshop, on elegant techniques for dancing Argentine  vals. It will take place at IÐNÓ (address: Vonarstræti 3) on Wednesday from 18:00 to 19:30.

They are also offering a few private lessons for those interested: one on Tuesday evening and two on Wednesday afternoon.

You can book the workshop or private lessons on the website:
https://tangoclubreykjavik.mypos.site/en