Allar færslur eftir Elín Laxdal

Tango Solstice Retreat

Hátíðin Tangó Solstice Retreat verður haldin 27. – 30. maí og hefst með hátíðarmilongu í Kramhúsinu í samvinnu við Tangófélag Reykjavíkur.  Þar koma fram kennarar hátíðarinnar Leonardo Sardella & Walter Perez ásamt Mariönu Docampo og Helen La Vikinga.

Á laugardagskvöldið verður afmælismilonga í Viðey með kvöldverði, þar sem haldið verður upp á 10 ára afmæli Tangoævintýrafélagsins.

Boðið er upp á fjöldamörg námskeið á hátíðinni

Upplýsingar um verð og skráningu: http://tangoadventure.com/pics/Verdskra_TSR2016.jpg

Upplýsingar um dagskrá: http://www.helenlavikinga.com/program-tsr-2016

Accommodation

There are great number of hotels and hostels close to the venue – we suggest search on hotels.com and booking.com. Lately, Airbnb has become increasingly popular in Iceland, especially in or near Reykjavik center, so that is another possibility. Lastly, there are club members who offer free accommodation – with whom you can establish contact through a Facebook page: Facebook accommodation search