Allar færslur eftir Snorri Sigfús Birgisson

Opinn kynningartími fyrir byrjendur og milonga í Iðnó á þriðjudögum (okt. – des.)

(English below).

Tangófélagið býður upp á opinn kynningartíma fyrir byrjendur
kl. 20–21 á þriðjudögum í Iðnó.

Að loknum kynningartímanum (kl. 21) hefst milonga (tangó-ball) sem lýkur kl. 23.  Kynningartíminn kostar 500 kr. og er milongan innifalin í verðinu.

Aðgangseyrir á stakar milongur er 1.000 krónur en félagsmenn geta keypt áskrift að milongum félagsins eins og lesa má um með því að smella hér.

Ókeypis er á allar milongur Tangófélagsins fyrir 30 ára og yngri.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

 

– 0 – 0 – 0 – 0 – 0 – 0 – 0 – 0 – 0 –


The Tango Club offers a drop-in introduction class for beginners every Tuesday from 20:00 to 21:00 in Iðnó, at Vonarstræti 3.   Immediately following the introduction class (at 21:00) there will be a milonga until 23:00.  Admission fee for the introduction class is 500 kr. (the milonga is included in the price).

Each milonga costs 1,000 kr. but members of the club can subscribe to all regular milongas (both at Iðnó and Kramhúsið).  Click here for more information about subcription fees.

Admission is free for those who are 30 years of age or younger.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following  e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

Nýtt áskriftartímabil október – janúar

(English below).

Félagsmönnum Tangófélagsins gefst kostur á að vera í áskrift að milongum félagsins.  Nýtt 4 mánaða áskriftartímabil hefst 1. okt. og því  lýkur 31. janúar 2019.

Gjöldin eru sem hér segir:

Áskrift að milongum í Iðnó: Kr. 5.000 (okt. – jan.)
Áskrift að milongum í Kramhúsinu („El Cramo“): Kr. 5.000 (okt. – jan.)

Áskrift að öllum reglubundnum milongum félagsins
bæði í Iðnó og Kramhúsinu: Kr. 8.000 (okt. – jan.).

Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið:
tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.
– o – – o – – o —  o – – o – – o – – o – – o – – o – – o – –
Members  can subscribe to regular milongas of the Tango Club.
A new subscription period of 4 months starts on October 1st and ends on January 31st 2019.
Prices are as follows (October-January):
Milongas on Tuesdays at Iðnó: ISK 5.000.
Milongas („El Cramo“) on Fridays at Kramhúsið: ISK 5.000.
All regular milongas of the Tango Club (October-January)
both on Tuesdays and Fridays (Iðnó & El Cramo): ISK 8.000.

Admission is free for those who are 30 years of age or younger.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following  e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –

Námskeið 7. október. Maria og Christina frá Tango Academy í London

(English below)

Maria Tsiatsiani og Christina Benson frá Tango Academy í London heimsækja okkur fyrstu helgina í október og verða með verkstæði sem opið er öllum („open level“), bæði pörum og einstaklingum án dansfélaga.  Námskeiðin verða í Álftamýraskóla, Álftamýri 79.
Gengið inn frá Safamýri við Framheimilið.

Dagskráin er sem hér segir:

Kl. 13:00 – 14:30 Making the best of your Embrace: analysing how to enhance and improve your connection through the embrace.
Kl. 15:00 – 16:30 Elegance in your Dance: This workshop will focus on improving techniques for fluid dancing & aesthetically longer lines

Gjöldin eru sem hér segir:

1 tími: 3.000 kr. fyrir félaga í Tangófélaginu;
4.000 kr. fyrir utanfélagsmenn
2 tímar: 5.000 kr. fyrir félaga í Tangófélaginu;
7.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið:
tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

 

o – o – o – o – o – o –

Maria Tsiatsiani and Christina Benson from Tango Academy in London will be giving classes on Sunday October 7th.  The classes are „open level“ and everyone is welcome both couples and individuals without dance partner.
Venue: Álftamýraskóli, Álftamýri 79.
The program is as follows:

13:00 – 14:30 Making the best of your Embrace: analysing how to enhance and improve your connection through the embrace.
15:00 – 16:30 Elegance in your Dance: This workshop will focus on improving techniques for fluid dancing & aesthetically longer lines

Admission:

1 class: 3.000 kr. for members of the Tango Club;
4.000 kr. for non-members.
2 classes: 5.000 kr. for members of the Tango Club;
7.000 kr. for non-members.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:

Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following  e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. – It’s also possible to pay with cash at the entrance.

Ókeypis kynning á föstudögum kl. 21:00/Free Practica on Fridays

(English below)

Tangófélagið býður öllum sem vilja kynna sér tangó að koma á föstudögum kl. 21:00 í Kramhúsið í opinn tíma sem nefndur er praktíka.  Aðgangur er ókeypis og ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Allir eru velkomnir, pör og einstaklingar án dansfélaga og andrúmsoftið er frjálslegt og óformlegt. Þeir sem hafa dansað áður í lengri eða skemmri tíma geta notað þennan tíma til að æfa sig og þeir sem aldrei hafa dansað tangó taka fyrstu skrefin og njóta leiðsagnar sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Þetta er tilvalin leið til að nálgast töfraheim tangósins.

Praktíkunni lýkur kl. 22:00 og þá hefst tangó-ball
(Milonga El Cramo).

———————————-

The Tango Club offers a weekly 1 hour practica in connection with  Milonga El Cramo on Friday evenings in  Kramhúsið.  Admission is free and everyone is welcome, both couples and individuals without a dance partner.  Beginners are offered guidance but those who have danced before are free to practice on their own or dance as in a milonga.   The practica starts at 21:00 and ends at 22:00 when the milonga proper starts.

Tangó námskeið Kramhússins hefjast 13. og 14. september

(English below)

Kramhúsið auglýsir byrjendanámskeið og framhaldsnámskeið í tangó.

Kennt verður einu sinni í viku, byrjendanámskeiðið verður á föstudagskvöldum kl. 20:00-21:00 (hefst 14. september) og framhaldsnámskeiðið verður á fimmtudagskvöldum kl. 21:15 (hefst 13. september).  – Allir eru velkomnir, bæði pör og einsktaklingar án dansfélaga.

Kennarar eru: Tinna & Jói.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kramhússins og þar er hægt að skrá sig á námskeið:
http://www.kramhusid.is/events/tango/.

Námskeiðin eru hvort um sig 6 vikur að lengd.

Tangó-dansleikur nefnist ‘milonga’ og Tangófélagið stendur fyrir milongu (El Cramo) í Kramhúsinu í viku hverri á föstudagskvöldum kl. 21–24 og í Iðnó á þriðjudagskvöldum (sjá nánar hér).  Félagið býður þátttakendum á námskeiði Kramhússins ókeypis aðgang að öllum milongum þess á meðan á námskeiðum stendur.   Sérstök athygli er vakin á því að á milli kl. 21 og 22 á föstudögum er svokölluð ‘practica’ (eða æfinga-stund) í Kramhúsinu.   Á meðan námskeið Kramhússins standa munu Tinna & Jói hafa umsjón með practicunum.  Þá er tilvalið að æfa nýju sporin!

Heimilisfang Kramhússins:
Skólavörðustígur 12, gengið inn frá Bergstaðastræti.

——————————

Kramhúsið announces tango classes starting September 13th (intermediary) and September 14th (beginners).
For more information contact
Kramhúsið (Tel. 551-5103 / kramhusid@kramhusid.is).

Tango on Ice: Breytingar á sunnudegi 26.8 / Changes on Sunday August 26th

(English below)

Frá stjórn Tangófélagsins:

TILKYNNING UM BREYTINGAR
Á DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 26.8.
Námskeið J með Leandro og Maríu, Pivots & Adornos verður sameinað námskeiði L Cirular energies in complex figures og hefst kl. 15:00 í stóra salnum. Verður fram eftir degi ca. til 17 – 17:30.
Námskeið K, Musicality in milonga, með Bryndísi og Hany verður sameinað námskeiði N, Dancing with your hips og byrjar kl. 16:00.

Seinni practilongan kl 16 -18 fellur því niður.

Cool Down milongan er á sínum stað (20-23).

– – – – –

CHANGES TO THE PROGRAM ON SUNDAY:

Workshop J with Leandro og Maria, Pivots & Adornos will be taught together with Workshop L  Cirular energies in complex figures and starts at 15:00 in the big room.  Will go on until ca. 17 or 17:30.

Workshop K, Musicality in milonga, With Bryndís and Hany will be taught together with Workshop N, Dancing with your hips and starts at 16:00.  The second part of the practilonga (16:00-18:00) is therefore cancelled.

The Cool Down Milonga is as planned from 20:00 to 23:00.

Tango on Ice 23. – 26. ágúst 2018

(English below).

Dagana 23. –26. ágúst n.k. verður Tango on Ice hátíðin haldin í
Rúgbrauðsgerðinni (Borgartúni 6).

Ertu að leita að partner á námskeið?  Smelltu hér

DAGSKRÁ
VERÐSKRÁ
SMELLA HÉR TIL AÐ SKRÁ SIG

Sérstakir gestir hátíðarinnar verða Leandro Palou & Maria Tsiatsiani annars vegar og Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya  hins vegar, allt frábærir tangó meistarar sem munu kenna námskeið og sýna tango.  Leandro & Maria starfrækja Tango Academy í London og eru afar virt og dáð sem kennarar og dansarar víða um lönd og Bryndís & Hany voru brautryðjendur í íslensku tangólífi á sínum tíma og er framlag þeirra til tangósins á Íslandi ómetanlegt.  Þau reka nú M2tango Studio í Kaupmannahöfn við frábæran orðstír.  Þau eru mjög eftirsóttir kennarar og dansarar á Norðurlöndum og víðar.

DJ-ar hátíðarinnar verða Jessica Carleson og Bryndís Halldórsdóttir auk innlendra DJ-a.

Í tengslum við hátíðina verða Tinna & Jói með örnmáskeið fyrir byrjendur á fimmtudegi og föstudegi.  Sjá nánar hér.

——————————————-

Tango Club Reykjavik will arrange the Tango on Ice festival in
Reykjavík on August 23rd–26th.

Are you looking for a partner for workshops?  Click here.

PROGRAMME
ADMISSION PRICES
CLICK HERE TO REGISTER

Special guests at the Festival will be  Leandro Palou & Maria Tsiatsiani and  Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya.  Great tango masters all of them! Leandro and Maria are directors of the well known and much admired Tango Academy in London. They are admired internationally as teachers and great dancers. Bryndís & Hany were pioneers in Icelandic tango and their contribution to Icelandic tango is of the greatest importance.  They now run the M2tango Studio in Copenhagen and are very popular and highly respected in Scandinavia and elsewhere as teachers and dancers.  –  Each pair will give workshops and a tango show.

Among the DJs Jessica Carleson and Bryndís Halldórsdóttir
will be special guests of the festival.

Along with the festival Tinna & Jói will give a Microclass (introduction to tango) on Thursday and Friday.
More information here.

Venue: Rúgbrauðsgerðin (Borgartún 6).

Örnámskeið fyrir byrjendur / Microclass for beginners

(English below).

Í tilefni af Tango on Ice hátíðinni (23. – 26. ágúst. 2018) verða Tinna og Jói með kynningartíma/örnámskeið í Rúgbrauðsgerðinni fyrir byrjendur fimmtudaginn 23. ágúst og föstudaginn 24. ágúst, kl. 19:30  báða dagana. Verðið er 3000 krónur á mann fyrir 2×90 mínútur.  Allir eru velkomnir, jafnt pör sem einstaklingar án dansfélaga.  Tangófélagið býður öllum þátttakendum á námskeiðinu ókeypis aðgang að milongunum á fimmtudag og föstudag (sem hefjast strax eftir námskeiðin).
Skráning er með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com

Vinsamlegast greiðið fyrir skráninguna með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins:
Bankanúmer:  0303-26-002215, Kt: 480500-3180
og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Hægt er að greiða með seðlum við innganginn en ekki er tekið við greiðslukortum.

 

Along with the Tango on Ice festival in Reykjavik August 23rd-August 26th,  Tinna & Jói will give an introductory class to Argentine tango in  Rúgbrauðsgerðin on Thursday 23rd of August and Friday 24th of August at 19:30 both days.  Admission fee is 3000 ISK per person for 2×90 minutes classes.  Everyone is welcome, both couples and individuals without dancing partners.  As a bonus the Tango Club invites all participants free admission to the milongas on Thursday and Friday.  Please register by e-mail at this address: tangofelagid@gmail.com
CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Banknumber:  0303-26-002215;
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Please accompany your payment with a Notification to the following e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –

(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

Útimilonga á Menningarnótt 18. ágúst

(English below).

Á Menningarnótt Reykjavíkurborgar, 18. ágúst n.k.,  verður milonga á vegum  Tangófélagsins í Bríetarbrekku frá kl. 16 til 18.

DJ: Kristinn Jónsson.

On Culture Night in Reykjavík (August 18th, 2018) there will be an outdoor milonga at Bríetarbrekka on the corner of Þingholtsstræti and Amtmannsstígur. The milonga starts at 16:00 and ends at 18:00.