Allar færslur eftir Snorri Sigfús Birgisson

Föstudagsmílongan, frá 9.45–11 þann 24. apríl / milonga on the internet

(Please scroll down for English).

Hlynur Helgason hefur í kófinu boðið upp á föstudags-milongur
á netinu.

Hér kemur orðsending frá Hlyni:

Tangó á tímum plágunnar 

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.

Í þetta skiptið tökum við reglulega frímínútur á mill tanda til að ná að spjalla saman.

Dagskráin hefst 24. apríl kl. 9.45 og stendur til kl. 11.

Tónlistin er bæði send út í vefútvarpi á milonga.is auk þess sem henni er streymt beint í Zoom-forritinu.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð:

Zoom-tenging  er hér:

eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

———————————————————–

Tango during the plague

We continue with our weekly Milonga de la casa every friday while we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic.
We invite everyoone to joiin us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

We start on April 24th at 9.45 and continue until 11.

The music is broadcast via web-radio on milonga.is as well as being streamed directly in Zoom.tv.

To connect via a music player or Apple Music use this:
milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

This is the Zoom-link:
eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

20 ára afmælishátíð 29. ágúst

(Please scroll down for English).

20 ára afmælishátíð félagsins
verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. ágúst 2020 og hefst kl. 21:30.

Hin víðfræga tango-hljómsveit Bandonegro mun leika fyrir dansi og Bryndís & Hany munu sýna tango.
B & H verða einnig með kennslu fyrr um daginn.

Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.

– – – – – – – – – – – – – –

20-year anniversary of the Tango Club
will be celebrated in Iðnó on August 29th 2020.
The festivities start at 21:30.  Live music will be performed by
the world renowned tango orchestra Bandonegro
and Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya will give a show.
Earlier in the day there will be workshops with B & H.

More information will be posted later.

17. apríl: Föstudagsmílongan, frá 9.45–11. Milonga on the Internet.

(Please scroll down for English).

Hlynur Helgason hefur í kófinu boðið upp á föstudags-milongur
á netinu.

Hér kemur orðsending frá Hlyni:

Föstudagsmílongan,
frá 9.45–11 þann 17. apríl

Tangó á tímum plágunnar

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.

Dagskráin hefst kl. 9.45 og stendur til kl. 11. 

Tónlistin er bæði send út í vefútvarpi á milonga.is auk þess sem henni er streymt beint í Zoom-forritinu.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð:

Zoom-tenging  er hér:

—————————————————-

Tango during the plague

We continue with our weekly Milonga de la casa every Friday while we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic. We invite everyone to join us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

We start at 9.45 and continue until 11.

The music is broadcast via web-radio on milonga.is as well as being streamed directly in Zoom.tv.

To connect via a music player or Apple Music use this:
http://milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

This is the Zoom-link:
https://eu01web.zoom.us/j/5851449119

Meeting ID: 777-736-175

Föstudags-langa-heimamílonga 10. apríl

Hlynur Helgason hefur séð um milongur á netinu undanfarna föstudaga.

Hér kemur tilkynning frá Hlyni:

Ætlum að halda uppteknum hætti og ekki að láta deigan síga um páskana. Það verður því Föstudags-langa-heimamilonga næstkomandi föstudag, þann 10. apríl, 6 töndur frá 9.45 til 11 um kvöldið. Skelli inn trúarlegu efni eins og hægt er upp á stemminguna. Þetta verður sem fyrr útvarpað á

Http://milonga.is

en aðalmálið er Zoom-birtingin

https://eu01web.zoom.us/j/777736175

Meeting ID: 777-736-175

Skjáumst sem flest og dönsum inn páskana 

Og endilega dreifa þessu sem víðast!

 

Föstudagsmílongan, frá 9–11 þann 3. apríl

Síðast liðna tvo föstudaga hefur Hlynur Helgason séð um milongur á netinu.

Orðsending frá Hlyni vegna föstudagsins 3. apríl:

Tangó á tímum plágunnar

Milonga sem kemur í stað hefðbundinnar föstudagsmílongu Tangófélags Reykjavíkur á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar. Nú getur fólk kveikt á útvarpinu og dansað saman tvö og tvö í stofunni heima hjá sér án þess að óttast að sýkja aðra.

Dagskráin hefst kl. 9 og stendur til kl. 11.

Fyrsta klukkustundin er nokkurskonar praktika, þar sem fólk getur tengst, hlustað á tónlist og tekið spor. Reikna má með að flestir mæti um 10, en þá förum við í miilonguham þar sem fólk dansar og getur fylgst með öðrum dansa.

Tónlistin er bæði spiluð í góðum gæðum á vefútvarpi auk þess sem henni er streymt í þokkalegum gæðum beint í Zoom-forritinu.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð: http://milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

Zoom-tenging frá 10–11 er hér: https://eu01web.zoom.us/j/5851449119

Meeting ID: 777-736-175

Athugið að þetta er breytt númer frá því síðast!

Heimamilonga 2, – föstudaginn 27. mars

S.l. föstudag 20. mars bauð Hlynur Helgason upp á milongu á netinu  Hér kemur ný tilkynning frá Hlyni:

Við komum til með að endurtaka leikinn á morgun,
föstudaginn  27. mars, frá 9–11.

Milonguna er hægt að hlýða á á vefsíðunni Http://milonga.is
Einnig verður hægt að spila þetta í tónlistarforritum eins og iTunes með slóðinni: http://milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

Kl. 10 kemur https://www.facebook.com/profile.php?id=817083631fref=gs__tn__=%2CdK-R-R-R-R-Reid=ARAX9BH0mMNQQfS4FkNbpU6T25gS77JyJp_ItKxwUWJnUvX9A2m4fu9_GZv8KyH7zh4SvbGgUEPnzEjpdti=341149015290hc_location=group til með að hefja Zoom-viðburð þar sem fólk getur tengst og séð hvort annað taka þátt. Hér er linkurinn:
https://eu01web.zoom.us/j/5851449119

Hér eru myndir frá því síðast (20. mars):

Heimamilonga — Tangó á tímum plágunnar

Frá Hlyni Helgasyni:

Sett hefur verið af stað tilraun til að vera með útvarpsmílongu sem kemur í stað hefðbundinnar föstudagsmílongu Tangófélags Reykjavíkur á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.

Nú getur fólk kveikt á útvarpinu og dansað saman tvö og tvö í stofunni heima hjá sér án þess að óttast að sýkja aðra.

Mætið endilega klukkan 9 á föstudaginn og dansið til miðnættis, áhyggjulauus heima.

Hægt er að hlusta á útvarpið á Https://milonga.is/

Slóð fyrir spilara: http://milonga.is:8001/heimamilonga.m3u

Twitter-tag: #heimamilonga

Það fer s.s. fram prufa á þessu föstudaginn 20. mars!

Njótið!

Kv. Hlynur.

Tango Intensivo frestað

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Bryndísi & Hany:

Bestu þakkir fyrir góðar viðtökur á fyrirhuguðu námskeiði
“Tango Intensivo” um páskana. Í ljósi aðstæðna og lokunar landamæra verðum við því miður að fresta því um óákveðin tíma. 
 

Þeir þátttakendur sem þegar hafa skráð sig fá bakfærðar greiðslur og þurfa ekki að hafa samband við Kramhúsið vegna þessa. Við vonumst til að fljótlega verði hægt að endurskipuleggja þetta tangóflug – en til þess þurfa flugsamgöngur að vera komnar í eðlilegan farveg og öll landamæri opin á ný.

Okkur þykir þetta mjög miður en það er ekki annað að gera í stöðunni.
Vil óskum ykkur öllum gleðilegra páska og hlökkum til að sjá ykkur síðar.
Bestu kveðjur
Bryndís og Hany

Námskeiðum slegið á frest / Tango Courses postponed

(English below).

Vegna Kórónaveirunnar hefur verið ákveðið að gera hlé á  tangónámskeiðunum sem hófust 28. febrúar.  Tveir tímar eru að baki og tímarnir fjórir sem eftir standa verða kenndir í maí og verða dagsetningar auglýstar nánar síðar.

Due to the coronavirus outbreak the tango courses which started 28th of February have been postponed.   4 classes remain and these will be taught in May (dates will be advertised later).

Milongur falla niður frá 16. mars / milongas cancelled

(English below)

Vegna Kórónaveirunnar hefur stjórn Tangófélagsins
ákveðið að fella niður allar milongur og praktíkur félagsins
frá og með 16. mars.  Nánari upplýsingar síðar. 
(12. mars, 2020;  uppfært 13. mars; uppfært 8. apríl; uppfært 21. apríl)

Due to the coronavirus outbreak the Tango Club
has decided to cancel all its milongas and practicas
from March 16th until further notice. 

(March 12, 2020; update March 13th; update April 8th; update April 21st).