Allar færslur eftir Snorri Sigfús Birgisson

7. júlí: Útimilonga / July 7th outdoor milonga

(Please scroll down for English)

Praktíkufélagið í samvinnu við Útimilongufélagið auglýsir: Sunnudaginn 7. júlí kl. 13:30-15:30 verður útimilonga í Bríetarbrekku (á horni Amtmannsstígs og Þingholtsstrætis).
Veðurspáin er mjög góð 🙂 Aðgangur ókeypis.

Sunday July 7th at 13:30-15:30 there will be an outdoor milonga at Bríetarbrekka (Bríetartorg on the corner of Amtmannsstígur and Þingholtsstræti).  The weather forecast is VERY good 🙂 Free admission.

2. júlí: dansverkstæðið (Breytt staðsetning / change of venue)

(Please scroll down for English).

Milongan sem átti að vera í Iðnó 2. júlí hefur verið færð til og verður á Danverkstæðinu (Hjarðarhaga 47, gengið inn um bakdyr).
Milongan hefst kl. 20:30 og lýkur kl. 22:30.


——————————————–

The milonga which was planned at Iðnó on July 2nd has been moved and will take place at Dansverkstæðið (Hjarðarhagi 47,  entrance through back door). The milonga starts at 20:30 and ends at 22:30. 

Ný staðsetning!! dansverkstæðið 25. júní. (June 25th: New venue).

(Please scroll down for English).

Milongan sem átti að vera í Iðnó 25. júní hefur verið færð til og verður á Danverkstæðinu (Hjarðarhaga 47, gengið inn um bakdyr).
Milongan hefst kl. 20:30 og lýkur kl. 22:30.


——————————————–

The milonga which was planned at Iðnó on June 25th has been moved and will take place at Dansverkstæðið (Hjarðarhagi 47,  entrance through back door). The milonga starts at 20:30 and ends at 22:30. 

Praktíka á sunnudögum (practica on Sundays)

(Please scroll down for English).

Praktíkufélagið auglýsir praktíku á sunnudögum kl. 13:30-15:30 á Sólon, Bankasræti 7a.  Fyrsta praktíkan verður sunnudaginn 23. júní. Aðgangur er ókeypis en þátttakendur eru hvattir til að versla við staðinn þegar þeir mæta á praktíkur.  Ársfjórðungslega mun Praktíkufélagið auglýsa sameiginlega máltíð á Sólon fyrir þá
tangó-vini sem áhuga hafa.
Umsjón hefur Snorri Sigfús Birgisson.

Verið velkomin!

– 0 – 0 – 0 – 0 – 0 – 0 – 0 –

The Practica Club will arrange practicas on Sundays (13:30-15:30) at  Sólon, Bankasræti 7a.   The first practica will take place on June 23rd.  Admission is free but participants are encouraged to buy something at the bar or in the restaurant when they come to practicas.  The Practica Club will advertise a meal at Sólon for interested tango enthusiasts four times a year. 
Host: Snorri Sigfús Birgisson.

Welcome to Sunday practicas!

Júní-September nýtt áskriftartímabil (new subscription period)

(Please scroll down for English).

Félagsmönnum Tangófélagsins gefst kostur á að vera í áskrift að milongum félagsins. 
Nýtt 4 mánaða áskriftartímabil hefst 1. júní
og því  lýkur 30. september.

Gjöldin eru sem hér segir:

Áskrift að milongum í Iðnó: Kr. 5.000 (júní – sept.).
Áskrift að milongum í Kramhúsinu („El Cramo“): Kr. 5.000
(júní – sept.).

Áskrift að öllum reglubundnum milongum félagsins
bæði í Iðnó og Kramhúsinu: Kr. 8.000 (júní – sept.).

Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com
með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða. 

Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn.
Millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

—————————–
Members of Tango Club Reykjavík can subscribe to regular milongas of the tango club.
A new subscription period of 4 months starts on June 1st and ends on September 30th.

Prices are as follows:

Milongas on Tuesdays at Iðnó: ISK 5.000 (June-September).
Milongas („El Cramo“) on Fridays at Kramhúsið: ISK 5.000
(June-September).

All regular milongas of the Tango Club (June-September)
both on Tuesdays and Fridays (Iðnó & El Cramo): ISK 8.000.

Admission is free for those who are 30 years of age or younger.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the
Tango Club.
Please send a note to tangofelagid@gmail.com with an explanation of the payment.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.

Tango Academy 25-27 Maí

(Please scroll down for English)

Í lok maí fáum við fimm góða gesti frá Tango Academy í London.
Þau munu kenna tango í Dansverkstæðinu.
Allir eru velkomnir, bæði pör og einstaklingar án dansfélaga.
Kennslan miðast við öll getustig, bæði byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Einnig bjóða kennararnir upp á einkatíma (einnig á mánudeginum 27. maí). Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að skrifa tölvupóst á netfang Tangófélagsins tangofelagid@gmail.com.

Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 25. maí (í Dansverkstæðinu)

Námskeið 1 (Maria & Leandro) : 12:30-13:45
Open Level Tango: Musicality Part 1

Námskeið 2 (Sol & Fernando) : 14:00-15:15
Technique: Elegance, Balance & Connection SF

Námskeið 3 (Maria & Leonel): 15:30-16:45
Milonga: Dancing Buenos Aires Style LM.

Á laugardagskvöldinu verður milonga (í Dansverkstæðinu)
kl. 21–24 með tangó-sýningum gestanna.
DJ: Hlynur.

Sunnudagurinn 26. maí (í Dansverkstæðinu)

Námskeið 4 ( Maria & Leandro): 13:00-14:15
Open Level tango: Musicality Part 2 ML

Námskeið 5 (Maria & Leonel): 14:30-15:45
Vals: Dancing Buenos Aires Style

Þau sem kenna á námskeiðunum eru:
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides og Fernando Gracia.

Verð fyrir félagsmenn og þá sem yngri eru en 30 ára:

Milonga á laugardagskvöldi: 2.000
1 námskeið:  4.000, –
2 námskeið:  7.000, –
3 námskeið:  9.500, –
4 námskeið:  12.000, –
5 námskeið: 14.000,-

Verð fyrir þá sem ekki eru meðlimir í félaginu:
Milonga á laugardagskvöldi: 2.000
1 námskeið:  5.000, –
2 námskeið:  9.000, –
3 námskeið:  12.000, –
4 námskeið: 15.000, –
5 námskeið: 18.000, –

Vinsamlegast greiðið fyrir skráninguna með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins:

Bankanúmer:  0303-26-002215, Kt: 480500-3180
og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.

Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegri greiðslumáti en reiðufé fyrir Tangófélagið.

Nánari upplýsingar eru hér:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/


———————————————-

In the last weekend of May we will be welcoming five guests from Tango Academy in London. They will teach tango at Dansverkstæðið. Everyone is welcome both couples and individuals without a dance partner and the teaching will be for all levels (beginners as well as more advanced dancers). The teachers are also available for private lessons (also on Monday 27th). – For bookings please contact tangofelagid@gmail.com.

Classes will take place as follows:

Saturday 25th of May (in Dansverkstæðið)

Workshop 1: 12:30pm to 1:45pm
Open Level Tango: Musicality Part 1
Led by: Maria & Leandro

Workshop 2: 2pm to 3:15pm
Technique: Elegance, Balance & Connection SF
Led by: Sol & Fernando

Workshop 3: 3:30pm to 4:45pm
Milonga: Dancing Buenos Aires Style LM
Led by: Maria & Leonel

Saturday evening (25 May) there will be a milonga at Dansverkstæðið (21–24).
Shows: the guests from Tango Academy.
DJ: Hlynur Helgason.


Sunday 26th of May (in Dansverkstæðið)

Workshop 4: 1pm to 2:15pm
Open Level tango: Musicality Part 2 ML
Led by: Maria & Leandro

Workshop 5: 2:30pm to 3:45pm
Vals: Dancing Buenos Aires Style
Led by: Maria & Leonel

Teachers at the workshops are: :
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides and Fernando Gracia.

Admission for members of the Tango Club and those who are younger than 30 years of age:
1 class:  4.000, –
2 classes:  7.000, –
3 classes:  9.500, –
4 classes:  12.000,-
5 classes: 14.000,-

Admission for non-members
:
1 class:  5.000, –
2 classes:  9.000, –
3 classes:  12.000, –
4 classes: 15.000,-
5 classes: 18.000, –

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to this e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door)

More information is available here:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/


Tango Academy 24. & 25. & 26. Maí

(Please scroll down for English).

Í lok maí fáum við fimm góða gesti frá Tango Academy í London.
Þau munu kenna tango í Dansverkstæðinu og í Kramhúsinu.
Allir eru velkomnir, bæði pör og einstaklingar án dansfélaga.
Kennslan miðast við öll getustig, bæði byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Einnig bjóða kennararnir upp á einkatíma (einnig á mánudeginum 27. maí. Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að skrifa tölvupóst á netfang Tangófélagsins tangofelagid@gmail.com.

Dagskráin er sem hér segir:

föstudagurinn 24. maí (í Kramhúsinu).
Opinn tími 21:00-22:00.
laugardagurinn 25. maí (í Dansverkstæðinu)
3 námskeið 12.30–18.30.
sunnudagurinn 26. maí (í Dansverkstæðinu)
2 námskeið 13.00–17.00.

Þau sem kenna á námskeiðunum eru:
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides og Fernando Gracia.

Á laugardagskvöldinu verður milonga kl. 21–24 með tangó-sýningum gestanna.

Nánari upplýsingar eru hér:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/


———————————————-

In the last weekend of May we will be welcoming five guests from Tango Academy in London. They will teach tango at Dansverkstæðið and Kramhúsið. Everyone is welcome both couples and individuals without a dance partner and the teaching will be for all levels (beginners as well as more advanced dancers). The teachers are also available for private lessons. – For bookings please contact tangofelagid@gmail.com.

Classes will take place as follows:

Friday 24th of May (in Kramhúsið)
Open Class 21:00-22:00.
Saturday 25th of May (in Dansverkstæðið)
3 workshops 12.30-18.30.
Sunday 26th of May (in Dansverkstæðið)
13:00-17:00: 2 workshops.

Teachers at the workshops are: :
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides and Fernando Gracia.

Saturday evening (25 May) there will be a milonga (21–24).
Shows: the guests from Tango Academy.

More information is available here:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/

Gestir frá Tango Academy 25. og 26. maí

Í lok maí fáum við fimm góða gesti frá Tango Academy í London. Þau munu kenna á námskeiðum í Dansverkstæðinu sem hér segir:

laugardaginn 25. maí
3 námskeið frá kl. 12.30–18.30
og
sunnudaginn 26. maí
2 námskeið frá kl. 13.00–17.00.

Þau sem kenna á námskeiðunum eru:
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides og Fernando Gracia.

Á laugardagskvöldinu verður milonga kl. 21–24 með tangó-sýningum gestanna.

Nánari upplýsingar eru hér:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/

Hjarðarhagi 47, Reykjavik, Höfuðborgarsvæðið, Iceland