Allar færslur eftir Snorri Sigfús Birgisson

16. júní: „First Step Milonga“ – Milonga fyrir nýja dansara.

Please scroll down for English.

First Step Milonga.

Tangostúdíó BH, Tangófélagið og Kramber auglýsa: 

„First Step Milonga“ er haldin einu sinni í mánuði og er kvöldið tileinkað nýjum dönsurum.

Dagskrá.
Kl. 19.50 Húsið opnar.
Kl. 20-21 Kynningartími fyrir nýja dansara.
Kl. 21 Milongan hefst. Opinn bar á vegum Kramber.
Kl. 22 Stutt uppákoma – ísbrjótur.
Kl. 23 Milongunni lýkur – La cumparsita.

Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.

Vanir dansarar vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga:
• Að aðlaga sig að niveau þess sem þú dansar við, bæði þeir sem leiða og þeir sem fylgja.
• Aldrei “kenna” þeim sem þú dansar við, né gefa umsögn um frammistöðu.
• Að taka þátt í leikjum / uppákomum eins og aðrir gestir.

DJ Bryndís – Gestgjafar: Bryndís og Hany

Staður: Kramhúsið, gengið inn við hliðina á Café Kramber.

Aðgangseyrir: 1.000-, gildir fyrir kynningartíma og/eða milonga.
Félagar í Tangófélaginu sem eru í áskrift greiða ekki aðgangseyri.

Ekki nauðsynlegt að koma með dansfélaga.

Greiðslukort takk.

_________________________

First Step Milonga.

First step milonga is held once a month
and is dedicated to new dancers.

Program.
At 19.50 Opening of the house.
At 20-21 Introduction class for new dancers.
At 21 Milonga begins. Open bar by Kramber.
At 22 „Icebreaker“.
At 23 The milonga ends – La cumparsita.

All welcome, both new and experienced dancers.
Experienced dancers please keep the following in mind:
• Adjust to the level of the person you are dancing with, both those who lead and those who follow.
• Never „teach“ the person you dance with at a milonga, nor give feedback on a performance.
• Participate in games / events like other guests.DJ Bryndís – Hosts: Bryndís and Hany
Entrance fee: 1,000, valid for both introduction class and milonga.
Members of Tango Club Reykjavík with a subscription do not pay an entrance fee.

It is not necessary to bring a dance partner.

Organized in collaboration between Tangostudio BH, Tango Club Reykjavík and Cafe Kramber.

Venue: Kramhúsið between Café Kramber and Berstaðastræti 7.

CreditCard please.

1. og 8. júní: Tæknitímar fyrir fylgjendur / Technique classes for followers

Please scroll down for English.

Tæknitímar fyrir fylgendur í Kramhúsinu 1. og 8. júní.
Kennari: Bryndís Halldórsdóttir.

Nánari upplýsingar og skráning hér ➡️ https://tangostudio.is/kennsla/taeknitimar-technique/
—————————-
Technique classes for followers

Thursdays June 1st and 8th at Kramhúsið?
Teacher: Bryndís Halldórsdóttir.

Further information and registration here ➡️ https://tangostudio.is/kennsla/taeknitimar-technique/

Byrjendanámskeið og Sumartango (miðstig og framhaldsstig).

 

Please scroll down for English.

Tangóstúdíó Bryndísar & Hany auglýsir Sumartango fyrir miðstig og framhaldsstig og einnig byrjendanámskeið.  

Nánari upplýsingar eru hér:

Sumartango opnir tímar:

 

Byrjendanámskeið: https://tangostudio.is/kennsla/byrjendur/

—————————–

Tango Studio of Bryndís & Hany will offer
Summer Tango – Open Classes (Intermediate and Advanced levels) and also a Course for beginners.

Please click on the links below for more information:

 
 

16. og 23. maí: Tæknitímar fyrir leiðendur/Technique Classes for leaders

Please scroll down for English.
 
Tæknitímar fyrir leiðendur í Kramhúsinu
þriðjudagana 16/5 og 23/5 kl. 17.15-18.30
Kennari: Hany Hadaya.
Nánari upplýsingar og skráning hér ➡️ https://tangostudio.is/kennsla/taeknitimar-technique/

Technique classes for leaders

Tuesdays 16/5 & 23/5, 17.15-18.30 at Kramhúsið
Teacher: Hany Hadaya.
Further information and registration here ➡️ https://tangostudio.is/kennsla/taeknitimar-technique/

Félagsgjöld og áskrift, NÝTT tímabil: (maí – júlí) / Membership and subscription May-July

Please scroll down for English.

(Uppfært 12. apríl 2023)

Nýtt tímabil áskrifta og aðildar hefst 
1. maí og því lýkur 31. júlí 2023.

Þeir sem nú þegar eru í áskrift fá sjálfkrafa senda nýja kröfu í heimabanka.

Þeim sem ekki eru  í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur.   Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.000 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum („El Cramo“):
kr. 7.000 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.000 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 10.000 ársfjórðungslega.

Vinsamlegast smellið á linkinn hér fyrir neðan  og fyllið út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA
 
AÐILD OG ÁSKRIFT
MEMBERSHIP &
SUBSCRIPTION

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

————————————————

(Update: April 12th 2023):

New period for subscriptions and membership: May 1st – July 31st 2023.

Those who are already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI.
  

Those who don’t have a subscription can start one for the new period.  Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,000 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas („El Cramo“):
ISK 7.000 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.000 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to both Tuesday and Friday milongas: (ISK 10.000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating name, e-mail address, social security number (kennitala) and please indicate the most suitable arrangement for you.

https://tango.is/felagsadild-membership/

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please: READ ON

Páskatangó / Easter Tango 5. – 8. apríl

? PÁSKATANGO 5.-8. April ?

Fjögur námskeið á jafnmörgum dögum og tvær milongur.

1. MILONGA, 7. April, 20:00-24:00 í Kramhusinu; DJ Elín ?
2. MILONGA, 8. April, 20:00-24:00 í Kramhusinu; DJ Bryndís ?
 
? EASTER TANGO, 5.-8. April ?
Four days of workshops and two milongas.
1. MILONGA, 7th of April, 8pm-12pm at Kramhusið; DJ Elín ?
2. MILONGA, 8th of April, 8pm-12pm   at Kramhúsið; DJ Bryndís ?
 
 
 

31. mars kl. 20-21. Ókeypis Kynning / Free Introduction.

Please scroll down for English.

Föstudaginn 31. mars kl. 20-21 bjóða Bryndís & Hany upp á ókeypis kynningu á tangó í Kramhúsinu.  Nánari upplýsingar hér.

———————————————————–

Friday March 31st at 8pm-9pm Bryndís & Hany
offer a free introduction class to tango
in Kramhúsið (Next to Bergstaðastræti 7).  More information here.

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.