Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

4. apríl: Tangó Retreat

Please Scroll Down for English.

Tangó Retreat
verður haldið á Hótel Kríunesi
föstudaginn 4. apríl nk. frá kl. 18–24.

Tangófélagið ætlar nú að bregða út af vananum með Tangó Retreat og færa föstudagsmilonguna. Í staðinn fyrir að hún verði haldin í Kramhúsinu þá verður hún haldin á Hótel Kríunesi að Vatnsenda í Kópavogi rétt fyrir ofan Ártúnsbrekkuna, „sveit í borginni“ með ægifögru útsýni 🤩

Glæsilegur 3ja rétta matseðill í boði ásamt sérblönduðum Tangókokteil fyrir tangógesti. Frá kl. 20.30 verður síðan dansaður Tangó á glæsilegu dansgólfi.

Verð fyrir viðburðinn:

Matur og milonga: kr. 13.900
Milonga einvörðungu: kr. 2.500 (1.500 fyrir áskriftarfélaga).

Matseðill:

Fordrykkur
Tangókokteill, áfengur og óáfengur í boði 🍹

Forréttur:
Villisúpa með anda confit
eða
Engifer og gulrótasúpa

Aðalréttur:
Nautalund með bakaðri kartöflu, beikonvafinn aspas og heit bernessósa
eða
Vegan Wellington steik með bakaðri kartöflu,
aspas og sveppasósu🥗
eða
Þorskhnakki með döðlum, hnetum, bakaðri kartöflu, aspas og hvítvínssósu.

Eftirréttur:
Fljótandi heit súkkulaðikaka með ís
eða
Vegan sítrónu ostakaka með vegan ís

Tilboð á barnum á flöskum af víni hússins 🥂

Verð: 13.900 krónur
allt innifalið: fordrykkur, 3ja rétta máltíð og milongan

Skráning þarf að berast á netfangið tangofelagid@gmail.com í síðasta lagi 2. apríl nk. og tiltaka þarf val af matseðli.
Takið daginn endilega frá og mætum öll í Tangóstuði.

————————————

Tango Retreat
will be held at Hotel Kríunes
on Friday, April 4, from 6:00 PM to midnight.

The Tango Society is breaking from tradition with this Tango Retreat, relocating the usual Friday milonga. Instead of being held at Kramhúsið, it will take place at Hotel Kríunes in Vatnsendi, Kópavogur, just above Ártúnsbrekka—a countryside feel within the city with breathtaking views. 🤩

Guests will enjoy a luxurious three-course menu and a special Tango cocktail. From 8:30 PM, we will dance tango on a beautiful dance floor.

Pricing options for the event:

Dinner and milonga: ISK 13,900
Milonga only (after 8.30 PM): ISK 2.500 (ISK 1.500 for subscribers).

Menu

Welcome drink
Tango cocktail (both alcoholic and non-alcoholic available)🍹

Starter:
Wild soup with duck confit
or
Ginger and carrot soup

Main Course:
Beef tenderloin with baked potato, bacon-wrapped asparagus, and warm béarnaise sauce
or
Vegan Wellington steak with baked potato, asparagus, and mushroom sauce🥗
or
Cod fillet with dates, nuts, baked potato, asparagus, and white wine sauce

Dessert:
Warm molten chocolate cake with ice cream
or
Vegan lemon cheesecake with vegan ice cream🍰

Special offers at the bar on bottles of house wine🥂

Price: 13,900 ISK (All-inclusive: welcome drink, three-course meal,
and the milonga.)

Registration must be sent via email to tangofelagid@gmail.com by April 2nd. Please specify your choices from the menu.

Please save the date and let’s all meet for a fantastic Tango night!

Kríunes, 203 Kópavogur, Iceland

21. mars: Opið námskeið – First Step Milonga – Tango partý

Please scroll down for English

21. mars í Kramhúsinu:

Kvöldið hefst á námskeiði fyrir opið level kl. 20-21, hentar bæði þeim sem hafa lokið byrjendanámskeiði og þeim sem eru lengra komnir.
Þema námskeiðs: The beauty of the parada – connection, music and quality.

Það þarf ekki að skrá sig , bara koma með partner. Danskvöldið eða Milongan hefst að námskeiðinu loknu og stendur til 23 eða lengur. Í boði verða léttar veitingar, opinn bar, Ísbrjótur og hellingur af góðum töndum.

Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.
Aðgangseyrir 1.500,- ATH! Námskeiðið er innifalið í aðgangseyri.
1.000,- fyrir félaga í Tangófélaginu, félagar í áskrift greiða ekki aðgangseyri.

DJ Sóley
Gestgjafar Bryndís og Hany

Kvöldið er tileinkað nýjum dönsurum og skipulagt af Tangóstudio í samstarfi við Tangófélagið.
____________
March 21st in Kramhúsið (next to Bergstaðastræti 7):

The evening begins with a workshop for open level at 8-9 p.m., suitable for those who have done a beginners course as well as more experiencef dancers.
Course theme: The beauty of the parada – connection, music and quality.

You do not need to register in advance, just come with a partner. The dance evening or the Milonga starts after the course and will last until 23 or longer. There will be light refreshments, an open bar, ice breakers and plenty of good tandas.

All welcome, both new and more experienced dancers.
Entrance fee 1.500,- NB! The course is included in the entrance fee.
1.000 ,- for members of Tangófélagið. Subscribers do not pay an entrance fee.

DJ Sóley
Hosts: Bryndís and Hany

The evening is dedicated to new dancers and organized by Tangóstudio in collaboration with Tangófélagið.

Praktíkur kl. 20.15 á föstudögum (Practicas on Fridays)

Please scroll down for English.

Tangófélagið býður öllum sem vilja kynna sér tangó að koma á föstudögum kl. 20:15 í Kramhúsið í 45 mínútna opinn tíma sem nefndur er praktíka.  Ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Allir eru velkomnir, pör og einstaklingar án dansfélaga, og andrúmsoftið er frjálslegt og óformlegt. Þeir sem hafa dansað áður í lengri eða skemmri tíma geta notað þennan tíma til að æfa sig og þeir sem aldrei hafa dansað tangó taka fyrstu skrefin og njóta leiðsagnar sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Þetta er tilvalin leið til að nálgast töfraheim tangósins.

Praktíkunni lýkur kl. 21 og þá hefst tangó-ball („milonga“).
Föstudags milonga Tangófélagsins heitir Milonga el Cramo.

Aðgangur að praktíkunni er ókeypis og þeir sem mæta á hana geta tekið þátt í milongunni án endurgjalds til kl. 21:30, en þeir sem vilja vera lengur greiða aðgangseyri (kr. 1.500 / félagsmenn greiða 1.000,-) nema þeir séu í áskrift (sjá nánar hér).

—————————————————————————–

The Tango Club offers a 45 minutes Practica at Kramhúsið (Next to  Bergstaðastræti 7) on Fridays at 20:15.
It’s for those who wish to practice but also for those who have never danced tango before and would like to learn the basics and enter the magical world of tango.  Everyone is welcome, both couples and those without a dance partner.  It’s an informal and friendly time.

Admission to the practica is free and the participants are welcome to stay (without paying admission fee) for the first 30 minutes of the ensuing Milonga el Cramo which starts at 21:00 and ends at 23:00 (or later).  Those who wish to stay longer than 21:30 at the milonga pay an entrance fee (ISK 1.500 /Members pay ISK 1.000,-) unless they subscribe to milongas (please click here for information about subscription fees).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (next to Bergstaðastræti 7) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

Nýtt áskriftartímabil: Febrúar, mars og apríl. New subscription period.

Please scroll down for English.

Nýtt áskriftartímabli hefst 1. febrúar og því lýkur 30. apríl.
Þeir sem þegar eru áskrifendur fá senda nýja kröfu í heimabanka. 

Þeim sem ekki eru í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur. 

Við skorum einnig á aðra tangóáhugamenn að ganga í félagið núna, en aðild veitir afslátt af bæði stökum milongum og viðburðum á vegum félagsins.

Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.800 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum (“El Cramo”):
kr. 7.500 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.500 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 11.000 ársfjórðungslega.

Nýir áskrifendur eru vinsamlegast beðnir um að smella á linkinn hér fyrir neðan  og fylla út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA

————————————————

New period for subscriptions and membership: 
1st of February – 30th of April.

Those already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI. 

Those who don’t have a subscription can now start one for the new period. Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4.800 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas (“El Cramo”):
ISK 7.500 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.500 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to Tuesday and Friday milongas: (ISK 11,000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating your name, e-mail address, and social security number (kennitala), and please indicate the most suitable arrangement for you.

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please READ ON.

Ný tímasetning: Praktíkur á föstudögum: kl. 20:15 / Practicas on Fridays

Please scroll down for English.

Tangófélagið býður öllum sem vilja kynna sér tangó að koma á föstudögum kl. 20:15 í Kramhúsið í 45 mínútna opinn tíma sem nefndur er praktíka.  Ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Allir eru velkomnir, pör og einstaklingar án dansfélaga, og andrúmsoftið er frjálslegt og óformlegt. Þeir sem hafa dansað áður í lengri eða skemmri tíma geta notað þennan tíma til að æfa sig og þeir sem aldrei hafa dansað tangó taka fyrstu skrefin og njóta leiðsagnar sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Þetta er tilvalin leið til að nálgast töfraheim tangósins.

Praktíkunni lýkur kl. 21 og þá hefst tangó-ball („milonga“).
Föstudags milonga Tangófélagsins heitir Milonga el Cramo.

Aðgangur að praktíkunni er ókeypis og þeir sem mæta á hana geta tekið þátt í milongunni án endurgjalds til kl. 21:30, en þeir sem vilja vera lengur greiða aðgangseyri (kr. 1.500 / félagsmenn greiða 1.000,-) nema þeir séu í áskrift (sjá nánar hér).

—————————————————————————–

The Tango Club offers a 45 minutes Practica at Kramhúsið (Next to  Bergstaðastræti 7) on Fridays at 20:15.
It’s for those who wish to practice but also for those who have never danced tango before and would like to learn the basics and enter the magical world of tango.  Everyone is welcome, both couples and those without a dance partner.  It’s an informal and friendly time.

Admission to the practica is free and the participants are welcome to stay (without paying admission fee) for the first 30 minutes of the ensuing Milonga el Cramo which starts at 21:00 and ends at 23:00 (or later).  Those who wish to stay longer than 21:30 at the milonga pay an entrance fee (ISK 1.500 /Members pay ISK 1.000,-) unless they subscribe to milongas (please click here for information about subscription fees).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (next to Bergstaðastræti 7) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

Nýársmilonga 18. janúar að Hallveigarstöðum

Please scroll down for English.
 
Nýársmilonga Tangófélags Reykjavíkur verður haldin að Hallveigarstöðum (Túngötu 14, kjallara) laugardaginn 18. janúar 2024 frá kl 20:00 til 24:00.
 
Dagskrá:

20–20.30 Boðið upp á freyðivínstaup sem fordrykk.

20.30–21.30 Matur (Pálínuboð).
Félagar eru vinsamlegast beðnir um að taka með sér lítilræði, sitt af hverju tagi, fyrir boðið.  Þeim býðst einnig að taka með sér drykkjarföng við hæfi hvers og eins.
TDJ Helgi G spilar tónlist undir fordrykknum og málsverðinum.

21.30–24 Hátíðarmilonga
TDJ Hlynur spilar hefðbundna tangótónlist,  og brýtur hana upp með nútímahljómsveitum þegar líða fer á kvöldið.

Aðgangseyrir: 3000 kr fyrir félagsmenn og 4000 kr fyrir utanfélagsmenn.  Engin skráning en greitt með korti við innganginn.
 

——————

Reykjavik Tango Club’s New Year’s Milonga
Date: Saturday, January 18, 2024
Time: 8 PM to midnight
Venue: Hallveigarstaðir (basement)
Address: Túngata 14 (corner of Túngata and Garðastræti)
Entrance: From Túngata
 

Schedule:

  • 8–8:30 PM: Sparkling wine served as an aperitif
  • 8:30–9:30 PM: Potluck Dinner
    Members are kindly asked to contribute to the potluck by bringing a dish. Guests are also welcome to bring their own drinks.
    Music during the aperitif and dinner will be provided by TDJ Helgi G.
  • 9:30 PM–midnight: Festive Milonga
    Traditional tango music will be played by TDJ Hlynur, who will also include modern bands as the evening progresses.

Admission:

  • 3000 ISK for members
  • 4000 ISK for non-members

No registration is required. Payment is by card at the entrance.

 

 

 

 
 
 

One attachment • Scanned by Gmail

 
 
 
 
 
 

Milonga vespertina í Iðnó yfir á mánudaga kl. 19.30

Please scroll down for English.

Frá stjórn Tangófélagsins:

Ákveðið hefur verið að færa milonguna sem hefur verið í Iðnó á þriðjudögum yfir á mánudaga og seinka upphafi viðburðarins um hálftíma.
Frá áramótum verður hún á mánudögum frá 19.30 til 21.30.

Komið hefur í ljós að það hefur reynst erfitt fyrir marga fastagesti að sækja milongur á þriðjudögum. Vonandi reynist nýja tímasetningin betur.

 
––––––––
 

The milonga at Iðnó, previously held on Tuesdays at 7:00pm, has been moved to Mondays and will start half an hour later.  Beginning in the new year, it will take place on Mondays from 7:30 PM to 9:30 PM.

Many regular attendees have found it challenging to attend the event on Tuesdays, so we hope the new schedule will be more convenient.

 
 
 

Sunnudaginn 24. nóvember í Iðnó: Neolonga (kl. 15-18).

Please scroll down for English.

Við kynnum nýja tilraun með Neolongu
á sunnudagssíðdegi!

Neolonga er lifandi og nútímaleg útgáfa af tangómilongu. Þessi áhugaverða nýjung breytir út frá hefðbundnum tangóvenjum og býður upp á að dansa við fjölbreytta tónlist sem spannar allt frá electrotangó til heimstónlistar. Dansarar geta búist við afslöppuðu andrúmslofti þar sem sköpunarkrafturinn blómstrar, hefðbundnar reglur eru sveigjanlegri og tangófaðmlagið mætir nútíma takti.

Neolongan felur í sér þessa upplifun:

– Órofna tónlistarspilun, án millispils «cortina», sem getur varað eins lengi og þig lystir og gefur þér kost á að týna ykkur í dansinum.
– Vingjarnlegt og opið umhverfi sem býður dansara á öllum stigum velkomna.
– Fjölbreytt úrval tónlistar sem nær út fyrir klassískan tangó, þar á meðal neotangó, electrotangó og jafnvel vinsæl lög sem eru ekki hefðbundin tangótónlist.
– Frelsi til að kanna og tjá þig í gegnum tangódanshreyfingar, án þess að hefðirnar séu að takmarka sköpunargleðina. 

Taktu þátt í viðburði þar sem ástríðufullur faðmur tangósins mætir nútíma takti og skapar einstaka og ógleymannlega dansupplifun. Hvort sem þú ert reyndur tangóisti eða nýr á dansgólfinu býður neolonga okkar upp á nýja sýn á hina tímalausu list tangódansins.

————————
We introduce an experimental Neolonga on a Sunday
afternoon!

A neolonga is a vibrant contemporary twist on the traditional Argentine tango social dance event. This exciting gathering breaks conventional tango norms, offering a diverse musical journey that spans genres from electrotango to world music.  Dancers can expect a relaxed atmosphere where creativity flourishes, traditional codes are eased, and the tango embrace meets modern rhythms.

At our Neolonga, you’ll experience:

–  A continuous musical „wave“ that may last for hours, allowing you to lose yourself in the dance.
–  A friendly, inclusive environment welcoming dancers of all levels
–  A broad selection of music that goes beyond classic tango, including neo-tango, electro-tango, and even popular non-tango tracks.
– Freedom to explore and express yourself through tango movements, uninhibited by strict traditional expectations.

Join us for an event where tango’s passionate embrace meets contemporary beats, creating a unique and unforgettable dance experience. Whether you’re a seasoned tanguero or tanguera, or new to the dance floor, our Neolonga offers a fresh perspective on the timeless art of tango.

29. nóvember: Milongu-tími (opinn öllum stigum) + First Step Milonga – Tangópartý.

Opinn milongu-tími + First Step Milonga – Tangópartý.

Haldið í Kramhúsinu föstudaginn 29. nóvember kl. 20-23 (eða lengur)

 
Kvöldið hefst á opnu námskeiði kl. 20-21 sem hentar öllum stigum. Tema námskeiðsins er: Milonga, einfaldur og skemmtilegur dans. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, en komdu með partner. Danskvöldið eða Milongan hefst strax að loknu námskeiðinu og stendur til 23 eða lengur. Í boði verða léttar veitingar, opinn bar, Ísbrjótur og hellingur af góðum töndum. Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.
 
Aðgangseyrir 1.500,- ATH! Námskeiðið er innifalið í aðgangseyri.
1.000,- fyrir félaga í Tangófélaginu, félagar í áskrift greiða ekki aðgangseyri.
 
DJ Þórður
Gestgjafar: Bryndís og Hany
 

Kvöldið er tileinkað nemendum Tangóstudio og er skipulagt í samstarfi við Tangófélagið og kaffihúsið Kramber.

Vanir dansarar vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga:
  • Að aðlaga sig að niveau þess sem þú dansar við, bæði þeir sem leiða og þeir sem fylgja.
  • Aldrei “kenna” þeim sem þú dansar við, né gefa umsögn um frammistöðu.
  • Að taka þátt í leikjum / uppákomum eins og aðrir gestir.


____________

 

Open milonga class for all levels + First Step Milonga – Tangoparty  (from 8pm to 11pm or later).

Venue: Kramhúsið (next to Bergstaðastræti 7)

The evening begins with an open workshop from 8 to 9 pm, suitable for all levels. The theme of the workshop is Milonga, a simple and fun dance. No advance registration is needed – just come with a partner. The dance evening or the Milonga will start right after the workshop and will continue until 11pm or longer. There will be light refreshments, an open bar, ice breakers and plenty of good tandas. All are welcome, whether new or experienced dancers!

Entrance fee 1.500,- NB! The workshop is included in the entrance fee.
1.000 ,- for members of Tangófélagið. Subscribers enter free of charge.
DJ Þórður
Hosts: Bryndís and Hany
 

The evening is dedicated to Tangóstudio students and is organized in collaboration with Tangófélagið and Café Kramber.

To find Kramhúsið:
As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road, walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird), and you will see Kramhúsið

Experienced dancers please keep the following in mind:

  • Adjust to the level of the person you are dancing with, both those who lead and those who follow.
  • Never „teach“ the person you dance with at a milonga, nor give feedback on a performance.
  • Participate in games / events like other guests.