Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Tango on ICE – Sunday

Ótrúlegt en satt: síðasti dagur TANGO on ICE 2016, er runninn upp. Tíminn hefur sannarlega flogið frá okkur á hátíðinni og skyldi engan undra. Í dag, sunnudaginn 25. september, verða námskeið skv. auglýstri dagskrá (https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/)  og boðið er upp á tvær milongur í Iðnó:  síðdegismilongu kl. 14-18 (DJ-ar eru Elín Laxdal og Petra Stefánsdóttir) og í kvöld er svo milonga klukkan 20-23. Jens-Ingo Brodesser verður DJ á þeirri milongu. Venja er að kalla síðustu milongu á tangó-hátíðum “Cool Down” milongu, en ekki er samt svo að skilja að það sé búist við lognmollu í kvöld heldur einmitt bara sama fjörinu og alltaf er á TANGO on ICE. Ekki má gleyma að nefna hátíðar-kvöldverðinn milli kl. 18:30 og 20:00.

It’s hard to believe, but today, Sunday 25th of September, is the last day of TANGO on ICE 2016. Time certainly has flown by fast on the festival. Today there are workshops according to plan (https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program) and then there are two milongas on offer: an afternoon milonga (14:00-18:00), with Elín Laxdal and Petra Stefánsdóttir as DJs, and tonight there will be a milonga from 20:00 to 23:00.  Both milongas take place in Iðnó (at Vonarstræti 3). In the evening milonga Jens-Ingo Brodesser will be DJ. It’s customary to call the last milonga of a tango festival “Cool Down Milonga” but we however, are not expecting anything other than a hot milonga with passionate dancing! Before the evening milonga, at 18:30, a dinner will be enjoyed by those who have registered for it. This dinner, which is a fixed feature of TANGO on ICE, is always a festive occasion with excellent food.

 

Tango on ICE – Saturday

Nú er allt að gerast á TANGÓ on ICE: námskeið og milongur, – eintómt fjör.  Í dag, laugardaginn 24. september, verða námskeið skv. auglýstri dagskrá (https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/)  og boðið er upp á tvær milongur í Iðnó:  síðdegismilongu kl. 14-18 (DJ-ar eru Þórður Steingrímsson og Svana Valsdóttir) og í kvöld er svo milonga klukkan 22-03. Michael Lavocah verður DJ á þeirri milongu og Maja Petrović og Marko Miljević sjá um sýningaratriði en þau heimsækja nú Ísland í fyrsta sinn. Eftirvæntingin er mikil að sjá þau dansa.  Þau eru mjög vel þekkt í tangó-heiminum og dáð sem afburða listamenn.  Hægt er að lesa um þau á heimasíðu þeirra http://majaymarko.com/.

TANGO on ICE is now in full swing. Today, Saturday 24th of September, there are workshops according to plan (https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program) and then there are two milongas on offer: an afternoon milonga (14:00-18:00), with Þórður Steingrímsson and Svana Valsdóttir as DJs, and tonight there will be a milonga from 22:00 to 03:00.  Both milongas take place in Iðnó (at Vonarstræti 3). In the evening milonga Michael Lavocah will be DJ and Maja Petrović og Marko Miljević will give a show.  Maja and Marko are visiting Iceland for the first time, – needless to say, we are looking very much forward to seeing them dance!  They are very well known in the tango world as artists of the highest caliber.  You can read about them on their website: http://majaymarko.com/.

Tango on ICE – Friday

Þá er allt komið í gang. Upphafs-milongan í gærkvöldi heppnaðist í alla staði vel. Í dag, föstudaginn 23. september, hefjast námskeiðin og má lesa um þau hér: https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/. Enn er hægt að skrá sig á námskeið.  Í kvöld er svo milonga í Iðnó klukkan 22-03. DJ verður Jens-Ingo Brodesser og okkar góðu vinir Bryndís & Hany verða með sýningaratriði á milongunni. Óþarfi er að kynna þau sérstaklega. Þau eru algerir brautryðjendur í íslenskum tangó og hafa kennt langflestum íslenskum tangó-dönsurum á námsskeiðum og í einkatímum og hafa verið tengd íslenska tangó-lífinu og TANGO on ICE alla tíð þótt þau búi erlendis nú um stundir. Sýningaratriði þeirra vekja alltaf aðdáun og athygli. Full ástæða til að hlakka til kvöldsins!

TANGO on ICE is now, on Friday September 23rd, in it’s second day. The opening milonga last night was great fun. Today the workshops are starting and you can read about them here: https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/. It’s still possible to register.  Tonight (22:00-03:00) there will be a milonga in Iðnó (at Vonarstræti 3). Jens-Ingo Brodesser will be DJ and Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya will give a much anticipated show, – their shows are always memorable and brilliant. Much to look forward to! Bryndís and Hany were true pioneers in the early days of Icelandic tango and are inextricably linked to Icelandic tango life and to TANGO on ICE even though they live presently in Copenhagen.

Tango on ICE starts today !

TANGO on ICE, hin langþráða stórhátíð tangódansara á Íslandi,  hefst í kvöld, fimmtudaginn 22. september með milongu í Iðnó (kl. 21-01).   DJ er Michael Lavocah.  Nánari upplýsingar um milongur og námskeið á hátíðinni er að finna hér: https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/.  MUNA AÐ SKRÁ SIG!


TANGO on ICE starts today, Thursday 22nd of September, with a milonga (21:00-01:00) in Iðnó at Vonarstræti 3. DJ will be Michael Lavocah.  More information about milongas and workshops can be found at https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/.  It’s still possible to register for workshops!

Tango on ICE 2016 — Workshops with Maja and Marko

Workshop A (Advanced)
Milonga advanced / Pimp up my milonga
If you are bored with regular milonga steps this is a workshop for you! We will share a few playful combinations in close embrace which you will be able to further develop on your own. Let ́s just say that there will be plenty of boleos and embellishments for everybody!

Workshop C (I/A)
Enrosque and lápiz
With a combination of enrosque and lápiz (for the leaders) we will explain the basic body mechanics of this type of movements along with the leading and following. Although an enrosque is a „show-off“ moment for the leader, we will also focus on the role of the follower.

Workshop F (All levels)
Milonga / Repetitio est mater milongarum!
In this workshop we will start with a simple repetitive combination of two elements and use them to develop other fun and musical combinations. We will discuss the importance of „working the floor“ and controlling the axis.

Workshop H  (I/A)
Circular movements around common axis / No, it ́s not a colgada. Nor a volcada.
In this lesson we will show you one of our favourite figures. By analysing it into details, we will explain the idea of a smooth circular movement in close embrace. This combination will give you a possibility to add some vertical change of dynamics to your dance, which comes in very handy at crowded milongas. We will also spice it up with different entries, exits and embellishments. (It is not a colgada or volcada!)

Workshop I  (Adv.)
Small repetitive rebounds / Fun tiny steps for all occasions
If you always felt that there were parts of the songs where you were constantly missing a few ideas for the perfect interpretation, this is a lesson for you. We will start with small rebounds and connect them into playful repetitive sequences. This will be challenge both for the leader and the follower.

Workshop J  (All levels)
Vals / Ram-pam-pam pam!
Here we will talk about the 4 different ways to listen and interpret the rhythm of vals. We will not teach steps or figures but try to play with the rhythm using basic walking, alone and in a couple. We will also focus on technical and rhythmical precision.

Warming up for TANGO ON ICE

TANGO on ICE hefst á morgun  en í kvöld (miðvikudaginn 21. sept, kl. 21-23) hitum við upp á Kaffitári.  Laura er DJ og Kristinn hefur umsjón með milongunni.   Nánari upplýsingar um milongur og námskeið á TANGO on ICE er að finna hér á síðunni https://tango.is/2015/12/03/tango-on-ice-2016/.  Nú er um að gera að SKRÁ SIG Á NÁMSKEIÐIN sem allra fyrst.  Kennararnir eru frábærir og námskeiðin fjölmörg og margbreytileg.


TANGO on ICE starts tomorrow but tonight (Wednesday, September 21st at 21:00-23:00)  we warm up in Kaffitár at Bankastræti 8. DJ will be Laura Valentino and Kristinn Jónsson is host.  More information about milongas and workshops at https://tango.is/2015/12/03/tango-on-ice-2016/.  It’s still possible to register for workshops offered by TANGO on ICE!  The teachers are great and the topics covered are very varied.

TANGO ON ICE hefst fimmtudaginn 22. sept !!

Hin langþráða, árlega stórhátíð tangódansara á Íslandi, TANGO on ICE, er á næsta leiti.  Hátíðin hefst með milongu í Iðnó kl. 21-01 n.k. fimmtudag (22. september).   DJ verður Michael Lavocah.  Nánari upplýsingar um milongur og námskeið er að finna hér á síðunni https://tango.is/2015/12/03/tango-on-ice-2016/ og þar er enn hægt að skrá sig á námskeið.  Námskeiðin sem boðið er uppá eru mjög fjölbreytileg og kennarar frábærir.


TANGO on ICE starts this week with a milonga on Thursday 22nd of September (21:00-01:00) in Iðnó at Vonarstræti 3. DJ will be Michael Lavocah.  More information about milongas and workshops at https://tango.is/2015/12/03/tango-on-ice-2016/.  It’s still possible to register for workshops!  The teachers are great and the topics covered are very varied.

Tango Solstice Retreat

Hátíðin Tangó Solstice Retreat verður haldin 27. – 30. maí og hefst með hátíðarmilongu í Kramhúsinu í samvinnu við Tangófélag Reykjavíkur.  Þar koma fram kennarar hátíðarinnar Leonardo Sardella & Walter Perez ásamt Mariönu Docampo og Helen La Vikinga.

Á laugardagskvöldið verður afmælismilonga í Viðey með kvöldverði, þar sem haldið verður upp á 10 ára afmæli Tangoævintýrafélagsins.

Boðið er upp á fjöldamörg námskeið á hátíðinni

Upplýsingar um verð og skráningu: http://tangoadventure.com/pics/Verdskra_TSR2016.jpg

Upplýsingar um dagskrá: http://www.helenlavikinga.com/program-tsr-2016

Námskeið Bryndísar og Hany í apríl

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany voru með velheppnað námskeið 6. febrúar og þau verða aftur á ferðinni 8.–10 apríl. Nú er um að gera að taka þessa helgi frá! Information in english below

Dagskrá:
Föstudagur 8.4. í Kramhúsinu
20:30 – 22:00 Opinn tími fyrir alla
Fjörugur tango með Enrique Rodrigues (hvaða rythmi er nú þetta?, vals, foxtrot, milonga?) Hvernig dönsum við nú?
22:00 – 24:00 Milonga
Laugadagur 09.04. Dansverkstæðið
13:00-14:30 – Fyrir alla
Að vera virkur í hlutverki fylgjandans. Unnið með þátttöku beggja í dansinum, með sérstaka áherslu á þá sem fylgja. Unnið með tónlistartúlkun og tækni.
14:45-16:15 – Fyrir alla
Musikality. Unnið með 2-3 þekkta tangóa sem eru meðal þeirra sem mest eru spiluð á milongum. (9 puntos; Di Sarli, El flete; D´Arienzo) Við brjótum lögin niður í frasa og rýnum í hvern fyrir sig og hvernig við dönsum þá. Við vinnum út frá legado, staccato, endurtekningum og endingum.
Föstudagur: 3000 kr (3500 fyrir utanfélagsmenn)
Laugardagur fyrra námskeið: 3000 kr (3500 kr fyrir utanfélagsmenn)
Laugardagur seinna námskeið: 3000 kr (3500 kr fyrir utanfélagsmenn)
Skráning með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:
0303-26-002215 kt. 480500-3180

We welcome Hany and Bryndís from Copenhagen again to Reykjavik, April 8–10 .

Programme:

Friday  8.4. at Kramhúsið
20:30 – 22:00 Open class – all levels
A cheerful tango with  Enrique Rodrigues (which rythm is this ?, vals, foxtrot, milonga?) How do we dance ?
22:00 – 24:00 Milonga
Saturday  9.04. At Dansverkstæðið
Friday 8.4. at Kramhúsið
20:30 – 22:00 Open class – all levels
A cheerful tango with Enrique Rodrigues (which rythm is this ?, vals, foxtrot, milonga?) How do we dance ?
22:00 – 24:00 Milonga
Saturday 9.04. At Dansverkstæðið
13:00-14:30 All levels
To be active in the role as a follower. We work with the role of the leader as well as the follower, with emphasis on the followers role. The aspects of musicality and technique will be included.
14:45- 16:15
Musicality. We will work with 2-3 well-known tangos amont those that are most often played at milongas (9 puntos; Di Sarli, El flete; D´Arienzo). We will deconstruct the songs into phrases for closer study and and scrutiny of how we dance them. We work with different musical qualities as legado, staccato, repetitions and endings.16:15-18:15 Afternoon milonga: DJ Elin
Price:
Friday: 3000 kr (3500 kr for non members of the tangoclub)
Saturday first Workshop: 3000 kr (3500 kr non members of the tango club)
Saturday – last workshop: 3000 kr (3500 kr non members of the tangoclub)
Registration with e mail to tangofelagid@gmail.com
Please pay to:
0303-26-002215 kt. 480500-3180

Febrúarnámskeið Bryndísar og Hanys

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany verða með námskeið 6. febrúar 2016. Námskeiðið er í Iðnó og síðdegismilonga á eftir námskeiði kl. 16.00 – 18.00.

Tveir tímar í boði: ,
kl. 13.00 – 14.25: All levels: Connection and dynamics. We will work with the basic elements of the Tango in order to achieve a deeper understanding: the music, embrace, grounding and dynamics. How we connect and variate in tempos and levels according to the music. We will make simple exercises.

Unnið með grunnþættina í tango: tónlist, tengsl við dansfélagann, okkur sjálf og gólfið og að nota þyngd og léttleika til að skapa breytileika. Unnið út frá einföldum æfingum.

kl. 14.35 – 16.00: Framhald: Enrosque for both. Working with the twisting-leg motion for leaders and followers, in order to spice up your dance.

Unnið með snúninga þar sem lausi fóturinn leikur frjáls á meðan er snúið á öðrum fæti. Bæði fyrir leiðendur og fylgendur.

Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
Price for members of the tango club (price for non members in parentheses)
1 class, kr. 3000  (3500)
2 classes, kr. 5000  (6000)
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com