Ný 6 vikna námskeið Bryndísar og Hany hefjast 23. apríl n.k.
Nánari upplýsingar hér.
A new period of 6 weeks tango classes starts on April 23rd.
More information here.
Ný 6 vikna námskeið Bryndísar og Hany hefjast 23. apríl n.k.
Nánari upplýsingar hér.
A new period of 6 weeks tango classes starts on April 23rd.
More information here.
Please scroll down for English.
(Uppfært 12. apríl 2023)
Nýtt tímabil áskrifta og aðildar hefst
1. maí og því lýkur 31. júlí 2023.
Þeir sem nú þegar eru í áskrift fá sjálfkrafa senda nýja kröfu í heimabanka.
Þeim sem ekki eru í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast áskrifendur. Boðið er upp á fjóra möguleika,
(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.000 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum („El Cramo“):
kr. 7.000 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.000 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 10.000 ársfjórðungslega.
Vinsamlegast smellið á linkinn hér fyrir neðan og fyllið út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).
AÐILD OG ÁSKRIFT MEMBERSHIP & SUBSCRIPTION |
————————————————
(Update: April 12th 2023):
Those who don’t have a subscription can start one for the new period. Four options are on offer:
(a) Membership without subscription: ISK 4,000 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas („El Cramo“):
ISK 7.000 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.000 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to both Tuesday and Friday milongas: (ISK 10.000 quarterly).
Please fill out the following form, indicating name, e-mail address, social security number (kennitala) and please indicate the most suitable arrangement for you.
Bryndís og Hany bjóða upp á nýtt byrjendanámskeið.
Nánari upplýsingar hér.
Bryndís and Hany invite you to a new beginner’s course.
More information here.
Fjögur námskeið á jafnmörgum dögum og tvær milongur.
Please scroll down for English.
Föstudaginn 31. mars kl. 20-21 bjóða Bryndís & Hany upp á ókeypis kynningu á tangó í Kramhúsinu. Nánari upplýsingar hér.
———————————————————–
Friday March 31st at 8pm-9pm Bryndís & Hany
offer a free introduction class to tango
in Kramhúsið (Next to Bergstaðastræti 7). More information here.
To find Kramhúsið: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at Bergstaðastræti 6. On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.
Please scroll down for English.
Páskatangó 5. – 8. apríl.
Fjögurra daga námskeið og tvær milongur.
Gefðu þér gæðatíma í páskafríinu og komdu með í tango. Skráning á námskeiðin er í fullum gangi. Hægt að skrá sig á alla 4 dagana eða velja þá daga sem henta ykkur hentar best. Hver dagur hefur sjálfstætt tema.
Easter Tango 2023.
Four days of tango with courses and two milongas.
Give yourself a quality time during the Easter Holidays by attending four days of tango with tango courses and two milongas at Kramhúsið in the Center of Reykjavik. You can register to all four days or choose dates that fit your schedule and interest. Each day has a special theme.
Please scroll down for English.
Velkomin í Tangó party!
Njótum samveru og dönsum í Kramhúsinu föstudaginn 10. mars frá kl. 20.00. Allir nemendur Tangostudio B&H eru sérstaklega boðin þetta kvöld sem er skipulagt af Tangostudio, Tangófélaginu og Kaffihúsinu Kramber.
Dagskrá:
Við hittumst kl. 20.00. Happy hour tilboð frá Kramber. Pantað og borið fram í Kramhúsinu. Tangofélagið býður upp á létt snarl frá Kramber.
Skemmtidagskrá undir stjórn Bryndísar og Hany hefst um kl. 20.30. Að henni lokinni heldur dansinn áfram á El Cramo föstudagsmilongu til kl. 24.00.
Aðgangseyrir á milonguna fyrir þá sem ekki eru félagar í Tangófélaginu (og ekki í áskrift): 1.200.
Aðgangur á milonguna fyrir félagsmenn: 1.000.
Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um félagsaðild og áskrift (1. febrúar – 30. apríl).
Hægt er að greiða með greiðslukorti við innganginn.
DJ kvöldsins er Þórður.
Gestgjafi er Snorri.
Welcome to Tango party!
Let’s enjoy togetherness and dancing at Kramhúsid Friday, March 10 from 20.00. All students of Tangostudio B&H are specially invited this evening, which is organized in collaboration Tangostudio, Tango Club Reykjavík and Kaffihúsið Kramber.
Schedule:
We meet at 20.00. Happy hour offer from Kramber. Orders of drinks will be served to Kramhúsid. Tangofelagid offers light snacks from Kramber.
The entertainment program starts at 20.30 led by Bryndís and Hany. Afterwards the dance will continue at El Cramo Friday milonga until 24.00.
Admission to the milonga for those who are not members of the Tango Club (and do not have a subscription): ISK 1.200.
Admission to the milonga for members: ISK 1.000
Credit Cards are accepted at the entrance door.
Föstudaginn 10. febrúar kl. 20:00.
Ókeypis kynningartími með Bryndísi og Hany.
Nánari upplýsingar.
Friday February 10th at 8pm.
Free intro class with Bryndís & Hany.
More information.