Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Milonga Artesenal í Iðnó (Nóvember-Janúar)

Milonga Artesanal í Iðnó.

(Please scroll down for English).

Tangófélagið býður upp á milongur á þriðjudögum  í Iðnó
kl. 20:00-22:00.

Aðgangseyrir á staka milongu fyrir þá sem ekki eru félagar í Tangófélaginu (og ekki í áskrift): 1.200.
Stök milonga fyrir félagsmenn: 1.000.

Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um gjöld og nýtt áskriftartímabil (1. nóv.  – 31. janúar).

Án áskriftar er aðgangseyrir 1000 kr.

———————————-

Tango Club Reykjavik organizes milongas in Iðnó (Vonarstræti 3)
at 8pm – 10pm on Tuesdays.

Admission to a single milonga for those who are not members of the Tango Club (and do not have a subscription): ISK 1.200.
Single milonga for members: ISK 1.000.

Please click here for information about entrance fee and subscription to Tuesday and/or Friday milongas.

28. & 29. október: Ókeypis kynning / Free intro

Please scroll down for English.

Á maraþoninu (28.-30. okt) verða tveir ókeypis kynningartímar:

Kennt verður í
Kramhúsinu  föstudaginn 28. október kl. 20 og  að
Hallveigarstöðum l
augardaginn 29. oktkóber kl. 14:00.

 

Kennt verður á íslensku og ensku.  Allir eru velkomnir einnig þeir sem aldrei hafa dansað áður.

Kennarar á föstudeginum: Sóley & Hjalti og á
laugardeginum: Tinna & Hjalti.

—————————————

At the  Marathon (28th-30th Oct) there will be two intro classes for beginners.

The classes will take place at
Kramhúsið  on Friday the 28th of October at 8pm
(address: Skólavörðustígur 12, 101 R. (off Bergstaðastræti) and at
Hallveigarstaðir on Saturday the 29th of October at 2pm.
(address: Túngata 14 (cellar)).

The classes are taught in Icelandic and English.
Everyone is welcome, no previous dancing experience needed!

Teachers Friday: Sóley & Hjalti
Teachers Saturday: Tinna & Hjalti.

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.

TANGÓMARAÞON 28.–30. október 2022

Tangómaraþon verður haldið að Hallveigarstöðum og í Kramhúsinu helgina 28.–30. október 2022.

The Tangomarathon will take place at Kramhúsið (Friday) and Hallveigarstaðir (Saturday & Sunday) on the weekend of October 28th – 30th, 2022.

Venues:
Kramhúsið is at Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).
To find it: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at
Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.

Hallveigarstaðir is at Túngata 14

 

Skráning / Registration

Dagskrá / Program:
Föstudagur 28. okt.  Kramhúsið
20–21 Kynningartími (ókeypis).
Intro class (free admission).
Sóley og Hjalti
21–24 Milonga DJ Hlynur
Laugardagur 29. okt.  Hallveigarstaðir (kjallara / basement)
14–15 Kynningartími (ókeypis).
Intro class (free admission).
Tinna og Hjalti
15–18 Milonga DJ Elín
18–20 Kvöldverður / Dinner DJ Hlynur
20–24 Milonga DJ  Heiðar
DJ Sóley
Sunnudagur 30. okt.  Hallveigarstaðir (kjallara / basement)
12–13 Árbítur / Brunch
13–1630 Milonga DJ  Þorvarður

Verð / Price

Maraþonpassi / Marathonpass
allt innifalið / all included
10.000 kr.  (12.000 kr.)*
Milonga föstudag / Friday milonga 1.000
Stök helgarmilonga / individual weekend milonga 3.000 kr. (3.500 kr.)*
Kvöldverður sér / Only dinner 3.000 kr.
Árbítur sér / Only brunch 2.000

* Verð fyrir utanfélagsmenn  / * Price for non-members.

Þeir sem ætla að taka þátt í kvöldverðinum skrái sig og greiði í síðasta lagi 26. október fyrir miðnætti.
Those taking part in Saturday dinner, please reserve before midnight October 26th.

21. október: Ókeypis kynningartími (Free introduction Class)

Please scroll down for English.

Föstudagurnn 21. október í Kramhúsinu:

20:00-21:00.
Ókeypis kynningartími .  Kennt verður á íslensku og ensku.  Allir eru velkomnir einnig þeir sem aldrei hafa dansað áður.  Þeim sem taka þátt í kynningartímanum er boðið að vera áfram (án endurgjalds) eftir kl. 21:00 þegar milongan byrjar
(milonga=tangó-ball).

21:00-00:00
Hefðbundin milonga (Milonga El Cramo).
DJ: Sóley. Gestgjafi: Hjalti.

—————————————

Friday October 21st in Kramhúsið
(address: Skólavörðustígur 12, 101 R. (off Bergstaðastræti)

8pm-9pm
Free introduction tango class taught in Icelandic and English.
Everyone is welcome, no previous dancing experience needed!

Participants in this class are invited to stay (for free) at the milonga (which starts at 9pm).  (Milonga=Public Tango Dance Party).

9pm-12pm
Traditional Milonga (Milonga El Cramo).
DJ: Sóley. – Host: Hjalti.

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.

18. október: Milonga de arte

(Please scroll down for English).

Við getum ekki verið í Iðnó þriðjudaginn 18. október.
Við flytjum okkur því um set og dönsum á:

Milonga de arte.
Staður:  SÍM-húsið, Hafnarstræti 16.
Stund: kl. 20:00-22:00.
DJ: Elín.

Aðgangseyrir á milonguna fyrir þá sem ekki eru í áskrift: 1.000, –
Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um  áskrift
(1. júlí – 30. október). 

Hægt er að greiða í reiðufé við innganginn eða með millifærslu en ekki er tekið við greiðslukortum.

Rn: 0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

———————————-

Iðnó is closed on October 18th so we cannot dance there that evening.  Instead, we have:

Milonga de arte.
Venue: SÍM-húsið (address: Hafnarstræti 16).
Time: 8pm-10pm.

DJ: Elín.

Admission fee for those who do not have a subscription 1.000 (ISK)
Please click here for information about subscription to milongas. 

Credit Cards are not accepted at the entrance door, but you can pay with cash or via bank transfer.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Bank Numbers: 0303 – 26 – 002215.

Félagsgjöld og áskrift, NÝTT tímabil: (feb. – apríl) / Membership and subscription February-April

Please scroll down for English.

(Uppfært 6. janúar 2023)

Nýtt tímabil áskrifta og aðildar hefst 
1. febrúar og því lýkur 30. apríl 2023.

Þeir sem nú þegar eru í áskrift fá sjálfkrafa senda nýja kröfu í heimabanka.

Þeim sem ekki eru  í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur.   Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.000 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum (“El Cramo”):
kr. 7.000 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.000 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 10.000 ársfjórðungslega.

Vinsamlegast smellið á linkinn hér fyrir neðan  og fyllið út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA
 
AÐILD OG ÁSKRIFT
MEMBERSHIP &
SUBSCRIPTION

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

————————————————

(Update: January 6th 2023):

New period for subscriptions and membership: February 1st – April 30th 2023.

Those who are already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI.  

Those who don’t have a subscription can start one for the new period.  Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,000 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas (“El Cramo”):
ISK 7.000 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.000 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to both Tuesday and Friday milongas: (ISK 10.000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating name, e-mail address, social security number (kennitala) and please indicate the most suitable arrangement for you.

https://tango.is/felagsadild-membership/

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please: READ ON

16. október: Sunnudagsmilonga í Húsi Máls & Menningar

Please scroll down for English.

Fyrirhugaðar eru sunnudagsmilongur einu sinni í mánuði í Húsi máls og menningar á Laugavegi 18, milli kl. 16-19.  Fyrsta skiptið verður sunnudaginn 16. október.  Komið og kynnist argentískum tangó.

Öll velkomin, hvort sem þið viljið dansa með eða bara koma og fá sér eitthvað á barnum og hlusta á yndislega tangótónlist.

DJ: Sóley.
Aðgangur ókeypis.

————————————–

Sunday Milongas are being planned in Hús Máls & Menningar at

Laugavegur 18.  The first in the series is on October 16th.  Come and get acquainted with Argentinian tango!  Everyone is welcome whether it’s to dance or just to buy something at the bar and listen to beautiful tango music.

DJ: Sóley.
Free admission.

Mál og menning, Laugavegi 18, 101 Reykjavík, Iceland

1. nóvember: félagsgjöld og áskrift / membership and subscription

Please scroll down for English.

Tilkynning frá stjórn Tangófélagsins:

 
Félagsgjöld eru á eindaga 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóv. ár hvert og marka þessar dagsetningar upphaf nýs þriggja mánaða áskriftartímabils.  Við viljum í þessu samhengi kynna fyrirkomulag greiðslna sem samþykktar voru á aðalfundi 2022.
Það felst í fyrsta lagi í því að í stað millifærslna komum við til með að stofna valkvæmar kröfur í heimabanka til að auðvelda félagsmönnum greiðslur.
Samhliða þessu breytum við fyrirkomulagi áskriftar þannig að nú verða tímabilin fjögur á ári, 3 mánuðir hvert, í stað þriggja áður.
Önnur nýjung er sú að hjá þeim sem eru í áskrift verða félagsgjöld felld inn í áskriftina og greiðast þannig í fjórum greiðslum yfir árið.
Við komum einnig til með að taka upp posakerfi fyrir greiðslur á milongum. Við þetta hækkar aðgangseyririnn upp í 1.200 kr. fyrir utanfélagsmenn en helst 1.000 kr. fyrir félaga sem fyrr.
Áskriftargjöld koma til með að hækka nokkuð, verður áskrift að einni milongu á viku, El Cramo (á föstudögum) eða Iðnó (á þriðjudögum), kr. 6.000 fyrir hvert þriggja mánaða tímabil (7.000 að meðtöldum félagsgjöldum). Áskrift að báðum milongum vikunnar fer upp í kr. 9.000 fyrir þrjá mánuði (10.000 að meðtöldum félagsgjöldum).
 
ÁRÍÐANDI: Í tilefni af þessum nýjungum viljum við biðja félaga og tilvonandi félaga að fylla út eftirfarandi form (sjá link hér fyrir neðan) og sýna þannig hvaða fyrirkomulag þeir vilja viðhafa.
Boðið er upp á fjóra möguleika,
(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.000 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að El Cramo (kr. 7.000 ársfjórðungslega),
(c) Félagsaðild og áskrift að Iðnó (kr. 7.000 ársfjórðungslega), og
(d) Félagsaðild og full áskrift (kr. 10.000 ársfjórðungslega).Vinsamlegast smellið á linkinn hér fyrir neðan  og fyllið út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost)  helst fyrir 20. október.
 
 
||
 
Membership fees are due on February 1st, May 1st, August 1st and November 1st eache year. A new 3 month subscription period starts on the above mentioned dates.  In accordance with a resolution at the recent General Meeting of the Tango Club (2022) a new arrangement is now introduced regarding payments of subscription fees and membership fees.
1) Instead of bank transfers as practiced previously we will be introducing billing via electronic banking (heimabanki) in order to make payments easier for members.
2) Instead of three 4 months periods we will now have
four 3 months periods.
3) The membership fee for subscribers will from now on be automatically added to subscription fees and will thus be paid in four instalments each year.
4) At milongas we are introducing electronic payments, instead of cash or bank transfer. Simultaneously, the entrance fee is increased to ISK 1.200 for non-members but will stay ISK 1.000 for members.
5) Subscription fees will increase somewhat: subscription for one milonga per week, Fridays (El Cramo) or Tuesdays (Iðnó), will be
ISK 6.000 for each three-month period (7.000 including membership fees). Subscription to both milongas each week will cost ISK 9.000 for three months (ISK 10.000 including membership fees).
 

IMPORTANT: As a consequence of the changes mentioned above, we kindly ask members and prospective members to fill out the following form (click on the link below).  Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,000 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas (El Cramo):
ISK 7.000 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.000 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to both Tuesday and Friday milongas: (ISK 10.000 quarterly).

Please fill out the following form, preferably by October 20th, indicating name, e-mail address, social security number (kennitala) and please indicate the most suitable arrangement for you.

 
 
 

7. okt. Aðalfundur og milonga (praktíka fellur niður) / Milonga (but practica cancelled)

Please scroll down for English.

Aðalfundur félagsins verður haldinn 7. október og þess vegna
fellur praktíka niður þetta kvöld.
Milonga El Cramo er á sínum stað kl. 21:00.

Fundarboð frá stjórninni:

Boðað er til aðalfundar Tangófélagsins,
föstudaginn 7. október 2022 kl.20 í Kramhúsinu.

Dagskrá er skv. starfsreglum:

a) Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári
b) Reikningsskil
d) Kosning stjórnar og skoðunarmanna
e) Ákvörðun árgjalds
f) Starfs- og fjárhagsáætlun
g) Önnur mál.

Að fundi loknum hefst föstudagsmilonga á sama stað kl. 21.

Stjórnin.

———————————-

The annual general meeting of the Tango Club will take place at Kramhúsið on October 7th at 8pm.  The practica (which usually takes place at 8:30pm) is therefore cancelled this evening but the Friday milonga (Milonga El Cramo) is undisturbed and starts as usual at 9pm and ends at 11pm.