Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Bryndís & Hany 10. og 11. febrúar.

(English below)

Föstudagur 10. febrúar

Hefðbundin Practica fellur niður 10. febrúar en í staðinn verða Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya með opinn tíma kl. 20.30–22.00.  Heiti opna tímans er Playful milonga: All levels, og lýsing kennaranna á viðfangsefninu er eftirfarandi: Unnið með þyngd, jafnvægi, kontakt og einföld endurtekin skref. Æfum einnig hvernig við færumst yfir dansgólfið og aðlögum skrefin með tilliti til annarra á gólfinu.

Að loknum opna tímanum er dansað eins og venjulega til miðnættis.

 Gestgjafi: Jóhanna og Hallur

 DJ: Kristinn

Laugardagur 11. febrúar

Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya verða með tvö námskeið á Dansverkstæðinu (Skúlagötu 30) laugardaginn 11. febrúar 2017.

Tími A: Kl. 14.00–15:30:
Slow in flow: 
Intermediate/advanced

Langar mjúkar hreyfingar á rómantíska og tilfinningaríka tónlist. Vinnum með barridas, parradas og boleo.

Tími B: Kl. 16.00–17.30:
Decorating the line: Intermediate/advanced

Gengið er út frá að allar hreyfingar miði í dansáttina á línuna. Vinnum með Cambio de direcctiones, sacada og boleo.

Verð fyrir félagsmenn eru sem hér segir

Opni tíminn á föstudegi: 1.500 kr.
1 námskeið á laugardegi:  3.000 kr.
2 námskeið á laugardegi:  5.000 kr.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180

Verð fyrir þá sem ekki eru félagar:

Opni tíminn á föstudegi: 1.500 kr.
1 námskeið á laugardegi: 3.700 kr.
2 námskeið á laugardegi: 7.000 kr.

Bankareikningur félagsins:  0303-26-002215
Kt. félagsins: 480500-3180

Bókið tímann með því að fylla út og senda formið neðst á síðunni.


Friday February 10th

On Friday at 20:30 there will be an open class at Kramhúsið, Skólavörðustíg 12 (off Bergstaðastræti) with Bryndís Halldórsdóttir and Hany Hadaya.  The theme for the class is Playful milonga: All levels.  A regular milonga starts at 22:00  and we dance until midnight.

Hosts: Jóhanna & Hallur
DJ: Kristinn

Saturday February 11th

Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya will give two classes at  Dansverkstæðið (Skúlagata 30) on Saturday February 11th 2017.

Class A: 14:00 – 15:30:
Slow in flow:
Intermediate/advanced

Working with barridas, parradas og boleo: Soft, long movements with romantic and emotional music.

Class B: 16:00 – 17:30:
Decorating the line: Intermediate/advanced

Working with Cambio de direcctiones, sacada og boleo aiming for the line of dance.

Admission prices for members:

Open class on Friday: ISK 1,500.
1 workshop on Saturday:  ISK 3,000.
2 workshops on Saturday:  ISK 5,000.

Admission prices for non-members:

Open class: ISK 1,500.
1 workshop:  ISK 3,700.
2 workshops:  ISK 7,000.

Bank info:  0303-26-002215
Kt. (social security number): 480500-3180

You can book by filling out and sending the form below:

[contact-form-7 404 "Not Found"]

Milonga í Listasafni Einars Jónssonar 24. janúar

(English below).

Listasafn Einars Jónssonar, Tangóævintýrafélagið og Tangófélagið
bjóða á Milongu í Listasafni Einars Jónssonar, Eiríksgötu 3, þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 20 – 23.

Inngangur: Freyjugötumegin í gegnum glerskálann í garðinum.
DJ – Mariana Docampo.
Léttar veitingar og ókeypis aðgangur.

Komum og kveðjum Mariana Docampo á síðasta kvöldinu hennar á Íslandi og þökkum henni fyrir allar tangóstundirnar í janúar.


Museum Milonga
in The Einar Jónsson Museum (www.lej.is) on
Tuesday January 24th at 20:00-23:00.

Address: Eiríksgata 3 (off Freyjugata, through the glass building).
Admission: free.
Drinks on offer.

DJ: Mariana Docampo

 

 

Tango on Ice 2017

SKRÁNING / BOOKING FORM
PROGRAMME
VENUES
ACCOMMODATION

English below.

Tango on Ice hátíðin verður næst haldin dagana 21.–24. september 2017 í Iðnó og í Norræna húsinu.

Gestir hátíðarinnar verða tvö afburða tangopör Maja Petrovic & Marko Miljevic annars vegar og Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya hins vegar.  Þau sýna tangó á hátíðinni og kenna 6 námskeið hvort par.

Aðal-DJ hátíðarinnar verður Michael Lavocah og auk hans verða innlendir DJ-ar: Bryndís Halldórsdóttir, Stefán Snorri Stefánsson, Heiðar Rafn Harðarson, Svana Valdsóttir, Laura Valentino og Hlynur Helgason.


Every year Tango Club Reykjavik organizes a festival called
Tango on Ice.  This year it will take place on September 21 – 24 in Iðnó by Tjörnin lake in the centre of Reykjavík and at the Nordic House.

Highly respected and admired tango dancers and teachers are always invited to participate and this year is no exception.

We are very happy that two brilliant tango couples, Maja Petrovic & Marko Miljevic and Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya, will be visiting us.

Each pair will give a show and teach 6 workshops.  Michael Lavocah will be the most prominent DJ but besides him there will be Icelandic DJs:  Bryndís Halldórsdóttir, Stefán Snorri Stefánsson, Heiðar Rafn Harðarson, Svana Valdsóttir, Laura Valentino and Hlynur Helgason.

Loading
Center map
Traffic
Bicycling
Transit

Alicja Ziolko með opinn tíma 20. janúar

(English below).

Hefðbundin praktíka fellur niður föstudaginn 20. janúar, en í stað hennar verður tangómeistarinn Alicja Ziolko með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21 og 22.  Viðfangsefnið er Fun games and steps with the music for guider & follower.  Ekki nauðsynlegt að hafa partner.

Ljósmynd: Reuven Halevi/ Alicja Ziolko dansar við Bennie Bartels.

Myndbönd má skoða hér:
www.youtube.com/user/Fruenfrahavet
og hér:
https://vimeo.com/user3036919

Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.  Gestgjafi: Rakel.  DJ: Elín.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn).  Ókeypis fyrir 30 ára og yngri.

Alicja Ziolko will give an open class on
January 20th from 21:00 to 22:00.  The subject for the class is
Fun games and steps with the music for guider & follower. It is not necessary to have a partner.

Photo by Reuven Halevi / Alicja Ziolko with Bennie Bartels.

Videos can be seen here:
www.youtube.com/user/Fruenfrahavet
and here:
https://vimeo.com/user3036919

After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Host: Rakel.  DJ: Elín.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: ISK. 1,500.
The milonga:  ISK 1,000  (ISK. 700 for members of the Tango Club).
Free for 30 years of age and younger.

Nýtt áskriftartímabil hefst 1. febrúar n.k.

Nýtt áskriftartímabil að milongum félagsins á Kaffitári og El Cramo hefst 1. febrúar n.k.  Áskriftin gildir í 4 mánuði (til 31.  maí, 2017).
Áskrift að hvorri milongu fyrir sig kostar áfram kr. 5000, og áfram verður veittur afsláttur til þeirra sem eru í áskrift að báðum milongum.

Gjöldin eru sem hér segir:

Áskrift að milongum á Kaffitári: 5.000,-
Áskrift að milongum í Kramhúsinu: 5.000,-
Áskrfit að báðum milongunum (Kaffitári & El Cramo): 8.000,-
(Reikningsnúmer félagsins: 0303-26-002215.
Kennitala: 480500-3180)

Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Mariana Docampo með opinn tíma 13. janúar

Hefðbundin praktíka fellur niður föstudaginn 13. janúar, en í stað hennar verður Argentínski tangómeistarinn Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21 og 22.  Viðfangsefnið er  Connection & Embrace.  Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn)

Mariana Docampo from Argentina will give an open class on
January 13th from 21:00 to 22:00.  The subject for the class is
Connection & Embrace. After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: ISK. 1,500.
The milonga:  ISK 1,000  (ISK. 700 for members of the Tango Club)

Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu 30. desember

Hefðbundin praktíka fellur niður þetta kvöld, föstudaginn
30. desember, en í stað hennar verður Argentínski tangómeistarinn Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21:00 og 22:00 .  Viðfangsefnið er “musicality”.  Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn)

Mariana Docampo from Argentina will give an open class on
December 30th at 21:00.  The subject for the class is Musicality. After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: kr. 1.500,-
The milonga:  kr. 1. 000  (kr. 700 for members of the Tango Club)

Daniela & Raimund og Nýársmilongan

(English below)

Tangómeistararnir Daniela Feilcke-Wolff og Raimund Schlie munu heimsækja okkur í upphafi árs.  Þau munu sjá um opinn tíma á El Cramo (6. jan.) og síðan munu þau halda 3 tangó-námskeið og DJ-námskeið og einnig verða þau með sýningaratriði
á nýársmilongunni 7. janúar 2017.

Dagskráin í heild (6. – 8. janúar) er sem hér segir:

Föstudagur 6. janúar í Kramhúsinu

Opinn tími  (R & D) kl. 20:30 – 22:00: (Turn in Every Step).
Hefðbundin milonga kl. 22:00 – 24:00.

Aðgangseyrir
Opni tíminn: 1.500, – kr.
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000, –
(700, – fyrir félagsmenn).
Gestgjafar: Kristín & Helgi
DJ: Helgi

Laugardagur 7. janúar í Kramhúsinu

Námskeið (R & D)
Kl. 14.00 – 15:30 Milonga Just Fun
Kl. 16:00 – 17:30 Musikalität: The Magic of Staccato and Legato

Nýársmilonga í Kramhúsinu (laugard.) kl. 21:00 – 01:00
Sýningaratriði: R & D
DJ: Laura
(Aðgangseyrir kr. 2.000,-)

Sunnudagur 8. janúar

Kl. 13:00 – 14:30
á heimili Elínar Laxdal,  Sólheimum 18, 104 R.
DJ-námskeið (Daniela).

Kl 16:00-17:30 í Kramhúsinu
Námskeið:  D & R kenna Salonboleos

Hægt er að skrá sig á námskeiðin á:
Tangofelagid@gmail.com

Verð fyrir félagsmenn
eru sem hér segir:
1 námskeið:  3.000, –
2 námskeið:  5.000, –
3 námskeið:  7.000, –
4 námskeið:  9.000,-

Verð fyrir þá sem ekki eru meðlimir í félaginu
:
1 námskeið:  3.700, –
2 námskeið:  7.000, –
3 námskeið:  9.000, –
4 námskeið: 11.000,-Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180
Program of Tango Club Reykjavik 6th – 8th of January 2017.
Visiting tango masters  from Berlin, Daniela Feilcke-Wolff og Raimund Schlie are giving classes and a show as shown below.
Friday January 6th20:30 – 22:00 – Open Class: Turn in Every Step (R & D)
22:00 – 24:00 – Milonga.Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)
Admission
Open class: 1.500,
Milonga: 1.000, –
(700, – for members of the Tango Club)
Hosts: Kristín & Helgi
DJ: Helgi

Saturday January 7th

Classes with (D & R)
14.00 – 15:30 Milonga Just Fun
16:00 – 17:30 Musikalität: The Magic of Staccato and Legato
Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)

New Years Milonga
21:00 – 01:00 (Saturday)
Show: R & D
DJ: Laura
Admission 2.000,-
Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)

Sunday January 8th:

13:00 – 14:30 Class for DJs (with Daniela)
Venue: Sólheimar 18, 104 R
(Elín Laxdal’s home).

16:00-17:30 – Class with:  D & R.  Subject: Salonboleos
Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)

Register at:
Tangofelagid@gmail.com

Admission for members of the Tango Club:

1 class:  3.000, –
2 classes:  5.000, –
3 classes:  7.000, –
4 classes:  9.000,-

Admission for non-members
:
1 class:  3.700, –
2 classes:  7.000, –
3 classes:  9.000, –
4 classes: 11.000,-Banknumber:  0303-26-002215
Social Security Number (Kennitala): 480500-3180

 

Framhaldsnámskeið í Kramhúsinu hefst 9. janúar 2017

Kramhúsið auglýsir 6 vikna framhaldsnámskeið sem hefst
9. janúar 2017.  Námskeiðið er einkum hugsað þannig að það henti  þeim sem hafa lokið byrjendanámskeiði.  Kennt verður einu sinni í viku, á fimmtudagskvöldum kl. 21.00–22.15.  Námskeiðið kostar 14.800 kr.  á mann. Nauðsynlegt er að hafa dans-partner á námskeiðinu.  Kennarar eru Tryggvi Hjörvar og Þórunn Sævarsdóttir.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kramhússins (http://www.kramhusid.is/events/tango/) og þar er hægt að skrá sig á námskeiðið.  Einstaklingar sem vilja taka þátt í námskeiðinu en vantar dansfélaga geta nýtt sér Facebook-hóp sem nefnist Tango club Reykjavík – Partnersearch.  Þar er hægt að pósta í grúppuna:
https://www.facebook.com/groups/579335245422129/

Tangófélagið býður þátttakendum á námskeiði Kramhússins ókeypis aðgang að milongum félagsins á meðan á námskeiðinu stendur.  Tangó-dansleikur nefnist ‘milonga’ og Tangófélagið stendur fyrir tveimur slíkum milongum í viku hverri, á miðvikudögum kl. 20–22 á Kaffitári  (Bankastræti 8) og í Kramhúsinu (Skólavörðustíg 12) á föstudagskvöldum kl. 21–24.   Sérstök athygli er vakin á því að milli kl. 21 og 22 á föstudögum er svokölluð ‘praktíka’ (eða æfinga-stund) í Kramhúsinu.   Þá er tilvalið að æfa nýju sporin sem kennd voru á námskeiðinu kvöldið áður hjá Tryggva og Þórunni.

Febrúarnámskeið Bryndísar og Hanys

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany verða með námskeið 6. febrúar 2016. Námskeiðið er í Iðnó og síðdegismilonga á eftir námskeiði kl. 16.00 – 18.00.

Tveir tímar í boði: ,
kl. 13.00 – 14.25: All levels: Connection and dynamics. We will work with the basic elements of the Tango in order to achieve a deeper understanding: the music, embrace, grounding and dynamics. How we connect and variate in tempos and levels according to the music. We will make simple exercises.

Unnið með grunnþættina í tango: tónlist, tengsl við dansfélagann, okkur sjálf og gólfið og að nota þyngd og léttleika til að skapa breytileika. Unnið út frá einföldum æfingum.

kl. 14.35 – 16.00: Framhald: Enrosque for both. Working with the twisting-leg motion for leaders and followers, in order to spice up your dance.

Unnið með snúninga þar sem lausi fóturinn leikur frjáls á meðan er snúið á öðrum fæti. Bæði fyrir leiðendur og fylgendur.

Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
Price for members of the tango club (price for non members in parentheses)
1 class, kr. 3000  (3500)
2 classes, kr. 5000  (6000)
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com