fbpx

Febrúarnámskeið Bryndísar og Hanys

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany verða með námskeið 6. febrúar 2016. Námskeiðið er í Iðnó og síðdegismilonga á eftir námskeiði kl. 16.00 – 18.00.

Tveir tímar í boði: ,
kl. 13.00 – 14.25: All levels: Connection and dynamics. We will work with the basic elements of the Tango in order to achieve a deeper understanding: the music, embrace, grounding and dynamics. How we connect and variate in tempos and levels according to the music. We will make simple exercises.

Unnið með grunnþættina í tango: tónlist, tengsl við dansfélagann, okkur sjálf og gólfið og að nota þyngd og léttleika til að skapa breytileika. Unnið út frá einföldum æfingum.

kl. 14.35 – 16.00: Framhald: Enrosque for both. Working with the twisting-leg motion for leaders and followers, in order to spice up your dance.

Unnið með snúninga þar sem lausi fóturinn leikur frjáls á meðan er snúið á öðrum fæti. Bæði fyrir leiðendur og fylgendur.

Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
Price for members of the tango club (price for non members in parentheses)
1 class, kr. 3000  (3500)
2 classes, kr. 5000  (6000)
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com

Á nýju ári!

Daniela og Raimund, frá Berlín,  verða með námskeið í Kramhúsinu 8. –10. janúar 2016.

Þau bjóða upp á eftirtalin tíma:

  • Föstudagur 8. janúar
    • kl. 20.30–22:  Milonga, cool, calm, collected
  • Laugardagur 9. janúar
    • kl. 14–15.30  Embrace in motion
    • kl. 16–17.30  Vals, fly with me!
  • Sunnudagur 10. janúar
    • kl. 14–15.30  Women leading class (ekki þarf að skrá sig með partner í þennan tíma)
    • kl. 16–17.30  Tango goes extreme: Pugliese and Biagi
Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
1 tími, kr. 3000  (3500)
2 tímar, kr. 5000  (6000)
3 tímar, kr. 6000   (7000)
4 tímar, kr. 7000   (8000)
5 tímar kr. 8000    (9000)

Nýársmilonga

Að venju hefjum við árið með nýársmilongu á El Cramo. Að þessu sinni verður hún laugardagskvöldið 9. janúar kl. 21–2 og halda Daniela og Raimund sýningu í því tilefni! DJ verður Stefán Snorri.

Við höldum í venjuna og setjum hlaðborð sem gestir setja góðgæti á.

Verð: kr. 1500

Reykjavík Tango Marathon 26.–28. febrúar 2016

(Information in english below)

Haldið á Hallveigarstöðum (sjá hér) á horni Túngötu og Garðastrætis. Gengið er inn frá Túngötu.

  • Verð fyrir allar milongur, kvöldverð og brunch: kr. 8.500
  • Föstudagsmilonga  kr.  2.500
  • Laugardagur, milongur og kvöldverður: kr.  5.000
  • Sunnudagur, brunch og milonga: kr. 3.500
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com

Reykjavik Tango Marathon

At Womens Home, Hallveigarstaðir, (info here) on the corner of Túngata and Garðastræti. Entrance from Túngata.

  • Price for all milongas, dinner and brunch: ISK 8,500 (€ 60).
  • Friday milonga:  ISK 2,500 (€ 18).
  • Saturday, both milongas and dinner: ISK 5,000 (€ 35).
  • Sunday, brunch and milonga:  ISK 3,500 (€ 25).

Registration: Send email to tangofelagid@gmail.com

Online payment:

IBAN             IS74 0303 2600 2215 4805 0031 80
SWIFT          ESJAISRE
One can also pay on arrival, but then it has to be in cash because we do not take cards at the Venue.

If you have any enquieries or questions about Reykjavik Tango Marathon 2016, please use the form below:

 

Milonga El Cramo

ENGLISH BELOW.

Kramhúsið, Skólavörðustíg 12, (gengið inn frá  Bergstaðastræti) er eitt af þessum leynihúsum í miðbænum, sem er  mikið stærra að innan en að utan svo undrun vekur. Frá Bergstaðastræti er gengið inn um port, upp á blómum skrýddan pall og inn í lítið garðhús. Þar fyrir innan leynist eitt af bestu dansgólfum bæjarins og Milonga El Cramo. Hingað koma bæði þaulvanir dansarar og nýgræðingar í fótmenntinni til að æfa sig, dansa og spjalla.  Á hverjum föstudegi frá kl. 21–24 er Practica og síðan milonga í Kramhúsinu.

Frábærir DJ-ar
Stórt og gott viðargólf
Enginn bar á staðnum, en fólki er frjálst að hafa með sér eitthvað að drekka.

Aðgangseyrir:

Kr. 700 fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
Kr. 1.000 fyrir aðra
Ókeypis fyrir 30 ára og yngri milongur Tangófélagsins
og Practican (21-22) er ókeypis fyrir alla.

Hvar er Kramhúsið?

Every Friday from 9 pm to 12 pm

1h practica and then milonga for the rest of the evening at Kramhúsið, Bergstaðastræti 12 (off Bergstaðastræti).

Where is Kramhúsið?

Admission:

Kr. 1.000
Kr. 700 for members of the Tango Club
The practica is free and the milonga is free for those who are
30 years of age or younger.

Tango Club Reykjavík