Greinasafn fyrir merki: Kramhúsið

Febrúarnámskeið Bryndísar og Hanys

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany verða með námskeið 6. febrúar 2016. Námskeiðið er í Iðnó og síðdegismilonga á eftir námskeiði kl. 16.00 – 18.00.

Tveir tímar í boði: ,
kl. 13.00 – 14.25: All levels: Connection and dynamics. We will work with the basic elements of the Tango in order to achieve a deeper understanding: the music, embrace, grounding and dynamics. How we connect and variate in tempos and levels according to the music. We will make simple exercises.

Unnið með grunnþættina í tango: tónlist, tengsl við dansfélagann, okkur sjálf og gólfið og að nota þyngd og léttleika til að skapa breytileika. Unnið út frá einföldum æfingum.

kl. 14.35 – 16.00: Framhald: Enrosque for both. Working with the twisting-leg motion for leaders and followers, in order to spice up your dance.

Unnið með snúninga þar sem lausi fóturinn leikur frjáls á meðan er snúið á öðrum fæti. Bæði fyrir leiðendur og fylgendur.

Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
Price for members of the tango club (price for non members in parentheses)
1 class, kr. 3000  (3500)
2 classes, kr. 5000  (6000)
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com

Milonga El Cramo

ENGLISH BELOW.

Kramhúsið, Skólavörðustíg 12, (gengið inn frá  Bergstaðastræti) er eitt af þessum leynihúsum í miðbænum, sem er  mikið stærra að innan en að utan svo undrun vekur. Frá Bergstaðastræti er gengið inn um port, upp á blómum skrýddan pall og inn í lítið garðhús. Þar fyrir innan leynist eitt af bestu dansgólfum bæjarins og Milonga El Cramo. Hingað koma bæði þaulvanir dansarar og nýgræðingar í fótmenntinni til að æfa sig, dansa og spjalla.  Á hverjum föstudegi frá kl. 21–24 er Practica og síðan milonga í Kramhúsinu.

Frábærir DJ-ar
Stórt og gott viðargólf
Enginn bar á staðnum, en fólki er frjálst að hafa með sér eitthvað að drekka.

Aðgangseyrir:

Kr. 700 fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
Kr. 1.000 fyrir aðra
Ókeypis fyrir 30 ára og yngri milongur Tangófélagsins
og Practican (21-22) er ókeypis fyrir alla.

Hvar er Kramhúsið?

Every Friday from 9 pm to 12 pm

1h practica and then milonga for the rest of the evening at Kramhúsið, Bergstaðastræti 12 (off Bergstaðastræti).

Where is Kramhúsið?

Admission:

Kr. 1.000
Kr. 700 for members of the Tango Club
The practica is free and the milonga is free for those who are
30 years of age or younger.