Alicja Ziolko 2. júní – opinn tími

(English below).

Hefðbundin praktíka fellur niður föstudaginn 2. júní, en í stað hennar verður tangómeistarinn Alicja Ziolko með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21 og 22.  Viðfangsefnið er Play and Creativity.   Ekki nauðsynlegt að hafa partner.

Ljósmynd: Reuven Halevi/ Alicja Ziolko dansar við Bennie Bartels.

Myndbönd má skoða hér:
www.youtube.com/user/Fruenfrahavet
og hér:
https://vimeo.com/user3036919

Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.  Gestgjafar: Kristín & Helgi.  DJ: Helgi.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn).  Ókeypis fyrir 30 ára og yngri.

Alicja Ziolko will give an open class on
June 2nd from 21:00 to 22:00.  The subject for the class is
Play & Creativity. It is not necessary to have a partner.

Photo by Reuven Halevi / Alicja Ziolko with Bennie Bartels.

Videos can be seen here:
www.youtube.com/user/Fruenfrahavet
and here:
https://vimeo.com/user3036919

After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Hosts: Kristín & Helgi.  DJ: Helgi.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: ISK. 1,500.
The milonga:  ISK 1,000  (ISK. 700 for members of the Tango Club).
Free for 30 years of age and younger.