Munnhörpuleikari á El Cramo 15. júní

(English below)

Á El Cramó á föstudaginn (15. júní) fær Tangófélagið góðan gest í heimsókn.  Hann heitir Joe Powers og er víðfrægur og margverðlaunaður munnhörpuleikari.  Hann mun taka töndu eða svo á hljóðfærið sitt fyrir okkur.

Um milonguna má að öðru leyti lesa hér.

_________

Next Friday the Tango Club will welcome a very special guest,
Joe Powers.  He is an award winning Harmonica virtuoso and will
play for us while we dance – a tanda or so . . .

More about the milonga on Friday can be read here.