Opinn tími og milonga á Sólon 19. júní

(English below)

Þriðjudagurinn 19. júní.

Opinn kynningatími og milonga.

Venjulega erum við í Iðnó á þriðjudagskvöldum en að þessu sinni
(12. júní) verðum við á Sólon Bankastræti 7A (2. hæð).

Opni tíminn er frá 20:00 til 21:00 og í kjölfarið
er hefðbundin milonga kl. 21:00 – 23:00.
Kennarar í opna tímanum: Anna & Þorvarður
DJ á milongunni: Daði.

Félagsmenn geta verið í áskrift að milongum Tangófélagsins.
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um áskriftartímabilið
júní – september 2018.

– – –

Tuesday June 12th, 2018.

Open Class and Milonga.

Usually we are at Iðnó on Tuesday evenings but this time (June 12th) we are at Sólon at Bankastræti 7A (2nd floor).

The open class starts at 20:00 (introduction to tango) and ends at 21:00. Immediately following the class there is a milonga from 21:00 to 23:00.

Teachers in the open class:
Anna Kristin Sigurðardóttir & Þorvarður Kári Ólafsson
DJ: Daði Harðarson.

Click here for information about admission fees and
click here for information about subscriptions to milongas.