(English below)
Maria Tsiatsiani og Christina Benson frá Tango Academy í London heimsækja okkur fyrstu helgina í október og verða með verkstæði sem opið er öllum („open level“), bæði pörum og einstaklingum án dansfélaga. Námskeiðin verða í Álftamýraskóla, Álftamýri 79.
Gengið inn frá Safamýri við Framheimilið.
Dagskráin er sem hér segir:
Kl. 13:00 – 14:30 Making the best of your Embrace: analysing how to enhance and improve your connection through the embrace.
Kl. 15:00 – 16:30 Elegance in your Dance: This workshop will focus on improving techniques for fluid dancing & aesthetically longer lines
Gjöldin eru sem hér segir:
1 tími: 3.000 kr. fyrir félaga í Tangófélaginu;
4.000 kr. fyrir utanfélagsmenn
2 tímar: 5.000 kr. fyrir félaga í Tangófélaginu;
7.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.
Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið:
tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða. Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.
Kt: 480500-3180.
o – o – o – o – o – o –
Venue: Álftamýraskóli, Álftamýri 79.
13:00 – 14:30 Making the best of your Embrace: analysing how to enhance and improve your connection through the embrace.
15:00 – 16:30 Elegance in your Dance: This workshop will focus on improving techniques for fluid dancing & aesthetically longer lines
Admission:
1 class: 3.000 kr. for members of the Tango Club;
4.000 kr. for non-members.
2 classes: 5.000 kr. for members of the Tango Club;
7.000 kr. for non-members.
CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the Tango Club. The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank – Ldgr. – Acct.-No.): 0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. – It’s also possible to pay with cash at the entrance.
Skrái mig hér með í báða tímana sunnudaginn 7.október.
Búinn að borga.
Með kveðju,
Baldur