Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Opinn tími 1. júlí: Lucas De BuenosAires – og Milonga El Cramo

Please scroll down for English.

Fréttin hefur verið uppfærð (27. júní 2022)

Lucas De BuenosAires stoppar á Íslandi á leiðinni til Berlínar og verður með opinn tíma á föstudagskvöld (1. júlí).  Eins og venjulega þegar Lucas kennir eru allir velkomnir, bæði einstaklingar og  danspör, og það verður eitthvað fyrir bæði „intermediate“ og „advanced“ dansara.

Lucas hefur ferðast og kennt talsvert í Evrópu og Ameríku og elskar að blanda saman áhrifum frá ólíkum tangósenum og varpa ljósi á sögulega þróun.

Föstudagur 1. júlí
Opinn tími kl.  20:00-21:30
Milonga El Cramo kl. 21:30-23:00

Verð 3000 kr (milonga innífalin)

Námskeið sem vera áttu sunnudaginn 3. júlí falla niður

Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn. Hægt er að greiða við innganginn með reiðufé eða millifæra á reikning Tangófélagsins. 

Bankanúmer: 0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

___________________________

The text has been updated (June 27th 2022).

Lucas De BuenosAires will stop in Iceland on the way to Berlin and will hold an open class on Friday night (July 1st).  As usual when Lucas teaches, singles as well as couples are welcome, and there will be something for both intermediate and advanced dancers.

Lucas has traveled and taught extensively in Europe and the Americas and loves to blend and fuse influences from disparate tango scenes into a historically evolving style.

Friday July 1st
Open “drop-in” class 8-9:30 pm
Milonga (El Cramo) 9:30-11 pm

Admission: 3000 ISK (milonga included).

Workshops which were supposed to take place on
July 3rd have been cancelled.

Payment can be made by cash or by deposit into our account.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Bank Numbers: 0303 – 26 – 002215.

CreditCards are not accepted at the entrance door.  

Chacarera og tango 27. maí í Kramhúsinu.

Please scroll down for English.

Föstudaginn 27. maí n.k. verður dagskráin í Kramhúsinu sem hér segir:

21:00 – 21:40 Tinna Ágústsdóttir kennir og leiðir Chakarera.
21:40 – 24:00   Hefðbundin Milonga El Cramo.
DJ: Þorvarður
Gestgjafi: Snorri Sigfús

Chakarera er argentínskur alþýðudans sem stundum er dansaður á milongum til tilbreytingar.  Ekki þarf að greiða sérstaklega fyrir
Chakarera-hluta milongunnar.

——————————-

Friday May 27th the program will be as follows:

21:00 – 21:40 Tinna Ágústsdóttir teaches and leads Chakarera.
21:40 – 24:00 Regular Milonga El Cramo.
DJ: Þorvarður.
Host: Snorri Sigfús.

Chakarera is an Argentinian Folk Dance which is sometimes danced in milongas for the sake of variety.  The Chakarera part of the milonga does not cost extra.

Venue: Kramhúsið (Skólavörðustígur 12, off Bergstaðastræti).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.

Lucas De BuenosAires: Námskeið 13. maí (open class)

Please scroll down for English.

Lucas De BuenosAires er að koma aftur til íslands og ætlar að vera með drop-in námskeið á föstudaginn 13. maí í Kramhúsinu.    Námskeiðið heitir „Emerging Trends in Tango“ eða „Nýir straumar í tangó“.  Allir velkomnir bæði einstaklingar og danspör en vinsamlegast athugið að námskeiðið er fyrir „intermediate  advanced level“.

Dagskrá kvöldsins:

20:00-21:30:  Námskeið
21:30-23:00:  Milonga El Cramó (DJ: Svanhildur V.)
Aðgangseyrir: 3.000 kr (milonga innifalin).  Vinsamlegast greiðið með reiðufé við innganginn.

Hér fylgja nokkur orð á ensku um Lucas:

Learning tango in true porteño fashion, first by family in Buenos Aires and then in its milongas, Lucas has traveled and taught extensively in Europe and the Americas. Since first updating „Sentaditas“ to Soltadas for Stockholm,  Lucas loves to blend and fuse influences from disparate tango scenes into a historically evolving style from Mexico City to Boston, San Francisco, Montreal, Berlin, Paris, New York, St. Petersburg, London to The Hague. From teaching in Iceland to performing in Argentina, to recording in Germany, Lucas  is available  for festivals, film work and private engagements. In 2022 Lucas will be in Disney Pride in Boston’s Symphony Hall.

—————————————

Lucas De BuenosAires is returning to Iceland and will be giving a drop-in class at 8pm on Friday May 13th. No partner required, singles and couples welcome. The class is for intermediate and advanced level.

Location:  Kramhúsið.
20.00-21.30: Drop-in class („Emerging Trends in Tango“)
21.30-23.00:  Milonga El Cramó (DJ: Svanhildur V.).
Admission: 3.000 ISK (milonga included).  Please pay with cash
at the entrance door.

Here are a few words about Lucas:

Learning tango in true porteño fashion, first by family in Buenos Aires and then in its milongas, Lucas has traveled and taught extensively in Europe and the Americas. Since first updating „Sentaditas“ to Soltadas for Stockholm,  Lucas loves to blend and fuse influences from disparate tango scenes into a historically evolving style from Mexico City to Boston, San Francisco, Montreal, Berlin, Paris, New York, St. Petersburg, London to The Hague. From teaching in Iceland to performing in Argentina, to recording in Germany, Lucas  is available  for festivals, film work and private engagements. In 2022 Lucas will be in Disney Pride in Boston’s Symphony Hall.

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

Tangókvöld með Tinnu 28. apríl á M & M

Please scroll down for English.

Tangókvöld með Tinnu í Mál og menningu kl 8 á fimmtudaginn kemur (28. apríl): Tangókynning, tangósýning (Hjalti & Tinna) og tangódans. Allir velkomnir – ókeypis aðgangur !

———————–

Tango evening with Tinna in Mál & menning at Laugavegur 18, Reykjavík on Thursday, April 28th at 20:00.  Introduction to tango for beginners, show (Hjalti & Tinna) and a regular milonga.  Everyone is welcome.  Free admission!

6 vikna námskeið eftir páska (tango classes after Easter)

(Please scroll down for English)

6 vikna tangó-námskeið hefjast eftir páska.

Kennt er í tveimur hópum:

Byrjendur.
Staður og stund: Kramhúsið á föstudögum kl. 20:00-21:00.
Ekki nauðsynlegt að skrá sig með partner.
Námskeiðið hefst 29. apríl.

Framhaldsnámskeið.
Staður og stund: Dansverkstæðið  kl. 16:00 -17:00 á sunnudögum (uppfært 25.4.2022).
(Dansverkstæðið er á Hjarðarhaga 47, gengið inn bakdyramegin).

Námskeiðið hefst 24. apríl.

Kennari:  Tinna Ágústsdóttir.
Aðstoðarkennari: Snorri Sigfús Birgisson.

Markmið: að læra undirstöðuatriðin í tangó til þess að geta dansað sér til ánægju á tangó-kvöldum Tangófélagsins á föstudögum í Kramhúsinu og á þriðjudögum í Iðnó.
Tangó-danskvöld nefnist milonga.

Skráning og nánari upplýsingar: tinnatinna@simnet.is

Þátttökugjald: 13.500 kr. 
Þeir sem vilja skrá sig eru vinsamlegast beðnir um að senda greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að borga. Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn.
Bankanúmer: 0303-26-002215
Kt: 480500-3180.
———————————————————————–

Tango classes (6 weeks) start after Easter.

Classes are as follows:

Beginners.
Time:   Fridays at 20:00-21:00.
Venue: Kramhúsið (please scroll down for guidance to find it).
Not necessary to register with dance partner.
Classes start on April 29th.

Advanced.
Time:  Sundays at 16:00-17:00 (update April 25th 2022)
Venue: Dansverkstæðið
(Address: Hjarðarhagi 47, entrance through back door).

Teacher:  Tinna Ágústsdóttir.
Assisting teacher: Snorri Sigfús Birgisson.


Goal: To learn the basics of tango in order to be able to enjoy tango-evenings organized by the Tango Club on Fridays in Kramhúsið   and on Tuesdays in Iðnó.  A Tango dance evening is called milonga.

For registration and detailed information please write to: tinnatinna@simnet.is

Admission fee is ISK 13.500 per person.

CreditCards are not accepted at the entrance door but you can deposit payment to the bank account of the Tango Club and send a note to tangofelagid@gmail.com explaining what you are paying for.

The numbers are as follows:

Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Bank Numbers: 0303–26–002215.

To find Kramhúsið: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (on the right hand side of the Red Cross Shop) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

 

Nýtt fjögurra mánaða áskriftartímabil (1. mars – 30. júní) / New subscription period

(Please scroll down for English).

Nýtt 4 mánaða áskriftartímabil: 1. mars – 30. júní.

Gjöldin eru sem hér segir:

Fyrir félagsmenn í Tangófélaginu

Föstudags-milongur („El Cramo“):
kr. 6.000 fyrir 4 mánuði.

Þriðjudags-milongur í Iðnó („Milonga Artesanal„):
kr. 6.000 fyrir 4 mánuði.

Allar milongur félagsins bæði á þriðjudögum og föstudögum:
kr. 8.600 fyrir 4 mánuði
.

Fyrir þá sem ekki eru félagsmenn í Tangófélaginu:

Föstudags-milongur („El Cramo“):
kr. 8.000 fyrir 4 mánuði.
Þriðjudags-milongur í Iðnó („Milonga Artesanal„):
kr. 8.000 fyrir 4 mánuði.
Allar milongur félagsins bæði á þriðjudögum og föstudögum:
kr. 11.000 fyrir 4 mánuði.

Aðgangseyrir að milongum Tangófélagsins fyrir þá sem ekki eru í áskrift er kr. 1.000.

Þeir sem vilja skrá sig í áskrift eru vinsamlegast beðnir um að senda greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að borga. Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn. Millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer: 0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

—————————–

A new subscription period of 4 months:
March 1st – June 30th.

The rates are as follows:

For members of the Tango Club:

Milongas („El Cramo“) on Fridays:
ISK 6.000 for 4 months.

Milongas on Tuesdays („Milonga Artesanal„):
ISK 6.000 for 4 months.
All regular milongas both on Tuesdays and Fridays:
ISK 8.600 for 4 months.

For those who are not members of the Tango Club:

Milongas („El Cramo“) on Fridays:
ISK 8.000 for 4 months.
Milongas on Tuesdays („Milonga Artesanal„):
ISK 8.000 for 4 months.
All regular milongas both on Tuesdays and Fridays:
ISK 11.000 for 4 months.

Admission to milongas for those who do not have a subscription is ISK 1.000.

CreditCards are not accepted at the entrance door. To subscribe: please deposit payment to the bank account of the Tango Club and send a note to tangofelagid@gmail.com explaining what you are paying for.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Bank Numbers: 0303 – 26 – 002215.

Tangókvöld á Hótel Kviku í Ölfusi 18. mars (uppfært 12. mars: frestur framlengdur)

Frá stjórn Tangófélagsins
(uppfært 12. mars):

Tangókvöld á Hótel Kviku í Ölfusi.

Nú er kominn tími til að halda upp á endalok samkomutakmarkana, gleðjast saman og dansa fram á nótt. Til tilbreytingar hefur Tangófélagið ákveðið að halda föstudagsmilonguna þann 18.mars á nýjum stað, með mat, drykk og gistingu. Staðurinn er Hótel Kvika í Ölfusi, mitt á milli Hveragerðis og Þorlákshafnar. Aðstaðan hentar vel fyrir viðburð sem þennan.

Þetta er dagskrá kvöldsins:

15-18 Innritun og slappað af í heitum potti
18:00 Kvöldklæðnaður settur upp
18:30 Upphitun á barnum
19:00 Borðhald hefst
21-24 Milonga, DJ Þórður
22:30 Tangósýning Tinna og Hjalti

Kvöldverður, gisting og morgunverður kostar 33.000 kr fyrir tvo í herbergi, en 22.500 kr fyrir einn í herbergi. Í boði eru hjónaherbergi og tveggja rúma herbergi. Bókanir eru á https://app.thebookingfactory.com/hotel-kvika/book/tango-night#/choose-dates

Hægt er að bóka bara í mat og milongu (verð: 7.500 kr.), en það þarf að gera fyrirfram með tölvupósti á asdis@hotelkvika.is

Á matseðlinum er þríréttaður málsverður:
humarsúpa-lambasteik-eftirréttur
.

Frestur til að bóka gistingu og mat er til 16. mars.
Enn (12. mars) eru örfá herbergi laus.

 

Ölfusi, Iceland