Please scroll down for English.
Páskanámskeið.
Tangópar Íslands, Bryndís og Hany, halda þriggja daga námskeið í Kramhúsinu, 13.-15. april, 2022.
Námskeiðið er 9 klst alls, 2x 1,5 tími hvern dag (15 mín hlé milli tíma).
Level: Intermediate/Advanced
Miðvikudag 13. april kl. 17.00-20.15
Fimmtudag 14. april kl. 12.00-15.15
Föstudag 15. april kl.12.00-15.15
Gefðu þér gæðatíma í þrjá daga í páskafríinu til að njóta tangósins og dansinn þinn fer á flug.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist meira öryggi og færni í dansinum með dansgleðina að leiðarljósi. Á þéttu námskeiði sem þessu, köfum við dýpra en þegar um stakt námskeið er að ræða og dveljum lengur við smáatriðin sem skilar góðum árangri. Við gefum okkur góðan tíma fyrir hvert par og leitumst við að koma til móts við þarfir hvers og eins, þar sem hann er staddur.
Námskeiðið hentar bæði þeim sem hafa langa dansreynslu og vilja auka gæði dansins enn frekar og þeim sem hafa minni reynslu. Allir fá eitthvað við sitt hæfi.
Í kennslunni leggjum við áherslu á að bæði þau sem leiða og þau sem fylgja séu virk í sínu hlutverki og túlki tónlistina saman. Við vinnum einnig með tækni, dýnamík og spennandi skrefa samsetningar. Við kennum mest tango, en vals og milonga verða einnig á dagskránni.
Hámarksfjöldi 12 pör
Verð: 20.500 á mann. Skráning með dansfélaga
Mælt er með að taka alla 3 námskeiðsdagana þar sem námskeiðin eru í samfellu. Möguleiki þó að kaupa staka daga. Verð pr. dag: 7.500 á mann.
Skráning með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com
Skrifið í Subject: Skráning á Páskanámskeið
Vinsamlegast takið fram nafn dansfélaga.
Ef dansfélaga vantar er velkomið að senda póst á tangofélagið og við reynum að aðstoða.
Námskeiðsgjald greiðist inn á reikning tangófélagsins.
Setjið Nafn/nöfn og skráningu á Páskanámskeið í millifærlsuna
Bankanúmer: 0303-26-002215
Kt: 480500-3180.
———————–
Easter Workshop.
Bryndís Halldórsdóttir and Hany Hadaya will give a 3 day Easter Workshop at Kramhúsið on April 13th-15th. The workshop is 9 hours in total, 2 x 90 minutes per day (with a 15 minute break between classes).
The classes will take place on:
Wednesday April 13th, 17:00-20:15.
Thursday April 14th, 12:00-15:15.
Friday April 15th; 12:00-15:15.
Level: Intermediate/Advanced.
Capacity: 12 couples (max.).
Admission fee: 20.500 ISK per person
Attending all classes is advised for best results. The arrangement of 3 days in succession gives the opportunity for a more in depth approach and more attention to detail and more individual focus on each participant. It is possible however to take part on single days only. Admission fee for a single day is 7.500 ISK per person.
Please register at tangofelagid@gmail.com
and please mention your dance partner’s name.
If you don’t have a dance partner and are looking for one you are welcome to write to the Tango Club (tangofelagid@gmail.com) and we will try to assist you.
Please deposit payment to the bank account of the Tango Club. Please include name(s) of participant(s) with the transfer and also that you are paying for the Easter-workshop.
The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Bank Numbers: 0303 – 26 – 002215.
To find Kramhúsið: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at Bergstaðastræti 6. On the other side of the road (on the right hand side of the Red Cross Shop) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.