English below.
Hið árlega Tangomaraþon („Open Embrace“) verður dagana
10.–12. mars n.k. Dansað verður í Dansverkstæðinu (Skúlagötu 30) sem hér segir:
Föstudag 10. mars kl. 20–24 (DJ: Hlynur)
Laugardag 11. mars kl. 14–18 (DJ: Elín) og 20–24 (DJ: Þórður)
(sameiginlegur kvöldverður á Kex Hostel kl. 18–20).
Sunnudag 12. mars kl. 13–17, bröns innifalinn (DJ: Svana Vals).
Aðgangseyrir
(verð í svigum eru fyrir þá sem ekki eru félagsmenn):
Milonga á föstudegi: 2.000 kr. (2.500 kr.).
Báðar milongurnar á laugardegi: 4.000 kr. (4.500 kr.).
Milonga á sunnudegi (bröns innifalinn): 3.000 kr. (3.500 kr.).
Allar milongur á hátíðinni (bröns á sunnudegi innifalinn):
7.000 kr. (9.000 kr.)
Félagið hefur tekið frá borð á Kex Hostel fyrir þá sem vilja borða þar sameiginlegan kvöldverð á laugardeginum (kl. 18–20). Sá kvöldverður er ekki innifalinn í auglýstum aðgangseyri. Þeir sem vilja taka þátt í kvöldverðinum þurfa að skrá sig í hann í síðasta lagi á fimmtudaginn (9. mars).
Athygli er vakin á því að kl. 12 á sunndeginum er Feldenkrais-tími í Dansverkstæðinu fyrir þá sem vilja byrja dansdaginn með þátttöku í honum. Ekki þarf að skrá sig í hann fyrirfram.
Verð: 1.500 kr. Um Feldenkrais má lesa hér: feldenkrais.is
Vinsamlegast notið formið hér fyrir neðan til að skrá þátttöku á maraþoninu.
Bankareikningur félagsins: 0303-26-002215
Kt. félagsins: 480500-3180
The yearly Tango Marathon („Open Embrace“*) will take place on March 10th – 12th at Dansverkstæðið (Skúlagata 30).
Milongas will take place as follows:
Friday March 10: 8 – 12 pm (DJ: Hlynur).
Saturday March 11: 2 – 6 pm (DJ: Elín) and 8 – 12 pm (DJ: Þórður).
(Dinner at Kex Hostel: 6 – 8 pm).
Sunday March 12th: 1 – 5 pm. with brunch (DJ: Svana Vals).
*(following an apt comment we want to mention that the Open Embrace Tango Marathon is certainly open to ANY kind of tango embrace!)
Admission:
(prices in brackets are for non-members):
Milonga on Friday: ISK 2.000 (ISK 2.500)
Two milongas on Saturday: ISK 4.000 (ISK 4.500)
Milonga on Sunday (brunch included): ISK 3.000 (ISK 3.500)
All milongas in the festival (brunch on Sunday included):
ISK 7.000 (ISK 9.000).
The Tango Club has reserved a table in Kex Hostel (next door to Dansverkstæðið) for those participants who wish to take part in communal dining on Saturday Evening (from 18 – 20). The dinner is not included in the prices advertised above. Those who wish to participate in the Dinner are required to register at the latest on Thursday (March 9th) at tangofelagid@gmail.com.
Mention is made of an open Feldenkrais-class in Dansverkstæðið at 12 am. – 1 pm. on Sunday. It is not necessary to book in advance. Admission: ISK 1.500. Read about Feldenkrais here: feldenkrais.is
To book tickets for the marathon please fill out the form below.
Bank info: 0303-26-002215
Kt. (social security number): 480500-3180
is it only meant as an Open embrace marathon?
Dear Leonardo,
No, thank you for the comment and sorry for the ambiguity.
Open Embrace Tango Marathon is certainly open to ANY embrace (at least if it is a Tango-embrace).
Hlynur