Fyrsta bíómilonga Tangófélagsins verður næstkomandi laugardag, þann 10. janúar, í Bíó Paradís. Dagskráin byrjar kl. 19 með sýningu á myndinni „Tangos, el exil de Gardel“ í leikstjórn Fernando E. Solanas með tónlist eftir Astor Piazzolla. Þetta er frábær mynd sem átti mikilvægan þátt í endureisn tangósins á níunda áratugnum Þegar myndinni lýkur bjóðum við upp á milongu í anddyri bíósins.
Verð á viðburðinn er kr. 2.300 fyrir félagsmenn og 2.800 fyrir aðra.
Hægt er að kaupa miða fyrirfram með því að millifæra á reikning félagsins. Fyrstir koma fyrstir fá. Ef ekki er uppselt áður en viðburðurinn hefst verður hægt að borga með posa í bíósalnum.
Reikningur félagsins er: 0303-26-002215
Kennitala: 480500-3180
Sendið skilaboð um miðakaup á: tangofelagid@gmail.com
||
The Tango Association’s first cinema milonga will be held next Saturday, January 10th, at Bíó Paradís. The program begins at 7 PM with a screening of the film “Tangos, el exilio de Gardel,” directed by Fernando E. Solanas with music by Astor Piazzolla. This is a fantastic film that played an important role in the tango revival of the 1980s. After the film, we will host a milonga in the cinema’s lobby.
The price for the event is ISK 2,300 for members and ISK 2,800 for others.
Tickets can be purchased in advance by transferring money to the association’s bank account. It’s first come, first served. If the event is not sold out before it begins, it will be possible to pay with a card machine in the cinema hall.
The association’s account number is: 0303-26-002215
ID number (Kennitala): 480500-3180
Send a message about ticket purchases to: tangofelagid@gmail.com