Allar færslur eftir Hlynur

12.–14. september: 25 ára afmælisfestivalito

Tango Brigante — Masters of Villa Urquiza Tradition from Buenos Aires

Luciano Brigante and Alejandra Orozco bring decades of authentic tango expertise directly from Buenos Aires to Reykjavík’s anniversary celebration. As World Tango Salon Sub-Champions and Olympic Games choreographers, they represent the pinnacle of mastery in Villa Urquiza style. Their teaching emphasises traditional close-embrace technique, musical interpretation, and milonguero codes, inspiring dancers worldwide with their elegant style, refined embrace, and passionate commitment to preserving the essence of tango’s golden age.

Workshop Schedule

FRIDAY 6–7.30
Understanding Roles in the Couple
• Deep Dive into Leader and Follower Roles
• Connection and Embrace Techniques
• Body Awareness and Language

2. SATURDAY 10–11.30
Elegant Turns and Enrosques
• Turns with Enrosques for Men and Women
• Giros from Villa Urquiza and Tango Salon Styles
• Half Turns and Direction Changes

 

3. SATURDAY 12–13.30
Musical Interpretation and Expression
Syncopation and Rhythmic Variations
• Musicality Lessons for Different Orchestras
• Dynamic Movement and Expression

 

4. SUNDAY 10–11.30
Sequences for Vals and Milonga
Turns for Vals
• Sequences Specific to Vals
• Milonga flow
• Rueda de Milonga: Group Interaction and Fun

 

5. SUNDAY 12–13.30
Smooth Tango: Mastering Lightness and Elegance
Steps for Elegant Navigation
• Correcting Style and Technique
• Expressive Movement from Technique to Freedom

 

Our Tango DJs: The Musical Architects of Milonga Magic

TDJ Sóley is a community-focused DJ bringing a welcoming atmosphere to Monday milongas, embodying a collaborative spirit that has sustained Iceland’s intimate tango scene.

TDJ Helgi G is a nurturing DJ known for introducing newcomers to tango, creating inclusive environments where dancers explore passionate embrace and connection.

DJ Hlynur “El Arce” Helgason is one of Iceland’s most experienced tango DJs with 100+ milongas, master of golden age sound using professional-grade equipment and authentic selections.

TDJ Þórður is a dedicated contributor to Tangófélagið’s programming, supporting an authentic tango atmosphere through carefully curated selections and a collaborative community approach.

Our Orchestras: Live Music Magic

Hljómsveitin Mandólín – Iceland’s Premier Tango Ensemble

The band Mandólín plays world music from here, there and everywhere, such as Argentinian tangos, klezmer, Icelandic classics, dances from the Faroe islands and much more.

The band consists of Ástvaldur Traustason and Sigríður Ásta Árnadóttir playing the accordion, Guðrún Árnadóttir and Elísabet Indra Ragnarsdóttir on the violin, Óskar Sturluson playing guitar and bouzouki, Martin Kollmar on the clarinet and Bjarni Bragi Kjartansson on the contrabass. All members of this wonderful band share the singing.

Tangóhljómsveit Bergljótar Arnalds – Fresh Vision for Icelandic Tango
Tangóhljómsveit Bergljótar Arnalds brings innovative energy to Iceland’s tango scene, blending classic Argentine rhythms with Nordic artistic vision. Led by acclaimed actress and vocalist Bergljót Arnalds, this talented sextet features Birgir Þórisson (piano), Ásgeir Ásgeirsson (guitar), Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir (violin), Linda Munda (accordion), and Gunnar Hrafnsson (bass). Together, they create heartfelt performances that honour tango’s passionate roots while celebrating Iceland’s unique cultural perspective, promising to become a vibrant new voice in the country’s growing tango community.

Our Performers: Artistry in Motion

Tango Brigante – World-Class Performance Excellence

Tango Brigante’s performances showcase the sublime artistry that has captivated audiences across four continents, earning them recognition at the Olympic Games. Luciano and Alejandra’s stage presence combines technical mastery with profound emotional expression, representing the pinnacle of Villa Urquiza’s style of elegance. Their performances embody the authentic spirit of Buenos Aires tango, creating mesmerising moments that inspire dancers and celebrate the timeless beauty of Argentine tango tradition.

Bryndís og Hany – Local Artistry with International Appeal
Bryndís og Hany represent the flourishing local talent within Iceland’s tango community, bringing their unique artistic interpretation to the anniversary celebration. Their performances demonstrate how tango culture has taken root and evolved in Nordic soil, creating distinctive expressions that honour Argentine tradition while reflecting Icelandic artistic sensibilities. Their contribution showcases the depth and quality of talent that has developed within Tangófélagið’s nurturing community environment over 25 years.

Our Venues: Historic Stages for Tango Magic

Kramhúsið – Intimate Elegance in the Heart of Reykjavík

Kramhúsið provides intimate elegance for Reykjavík’s most cherished tango experiences, serving as home to regular Friday milongas and special celebrations. This charming venue’s architectural character creates a perfect atmosphere for close-embrace dancing and community connection. Its central location and welcoming ambience have made it beloved among local dancers and international visitors, embodying the warm hospitality that defines Iceland’s tango scene while maintaining authentic milonga traditions.

IÐNÓ – Theatrical Grandeur for Milestone Celebrations
IÐNÓ theater brings theatrical grandeur and cultural prestige to Tangófélagið’s most significant celebrations, including the milestone 25th anniversary festival. This historic venue’s elegant architecture and professional performance capabilities create extraordinary atmospheres for workshops, performances, and grand milongas. IÐNÓ’s cultural significance within Reykjavík’s arts scene adds meaningful context to tango celebrations, positioning the festival within Iceland’s broader cultural heritage while providing world-class facilities for international events.

The Birthday Celebration Dinner Menu Choice

Naut

Forréttur
Grænn spergill með sítrónukremi og gúrku crudides

Aðalréttur
Piparsteik með kartöfluböku,
sveppum og piparsósu

Eftirréttur
Omnom súkkulaðimús

Fiskur

Forréttur
Humarsúpa

Aðalréttur
Pönnusteikt bleikja með kartöflumauki, hvítvínssósu og silungahrognum

Eftirréttur
Vanillubavarois með hindberjasósu

Kjúklingur

Forréttur
Nautacarpaccio með parmesan, ruccola og balsamicgljáa

Aðalréttur
Pönnusteikt kjúklingabringa með bökuðu rótargrænmeti, sinnepssósu og vorlauk

Eftirréttur
Lavakaka með jarðarberjasósu og vanilluís

Vegan

Forréttur
Rauðrófucarpaccio

Aðalréttur
Byggkrókettur með gulrótarkremi, rótargrænmeti og grænkáli

Eftirréttur
Berjasorbet með ferskum berjum

Festivalito Program and Prices

Friday
6:00 pm–7:30 pm — Tango Brigante, Workshop 1, at Kramhúsið
8:00 pm–12:00 (midnight) — Milonga, TDJ Sóley, at Kramhúsið – ISK 2,500

Saturday
10:00 am–11:30 am — Tango Brigante, Workshop 2, at Iðnó
12:00 pm–1:30 pm — Tango Brigante, Workshop 3, at Iðnó
2:00 pm–5:00 pm — Milonga, TDJ Helgi G, at Iðnó – ISK 3,000
6:30 pm–9:00 pm — Festival dinner, at Iðnó – ISK 14,000
9:00 pm–2:00 am — Festival Milonga, TDJ Hlynur «El Arce», at Iðnó – ISK 5,000
10:00pm — Live music, Tangóhljómsveit Bergljótar Arnalds. approx. 30 min, six songs, for dancing
11:00 pm — Live music, Mandolin, approx. 30 min, 6 songs, for dancing
12:00 pm (midnight) — Tango show.

Sunday
10:00 am–11:30 am — Tango Brigante, Workshop 4, Iðnó
12:00(noon)–1:30 pm — Tango Brigante, Workshop 5, Iðnó
2:00pm–5:00pm — Afternoon Milonga, TDJ Þórður, in IÐNÓ – ISK 2,500.

Passes, Prices, and Discounts
Milonga Pass – ISK 10,000
Festival Pass (includes meals and milongas) – ISK 24,000
Dinner and Festival Milonga – ISK 18,000

1 workshop – ISK 6,000
Workshop Pass (3 workshops) – : ISK 16,000

CONTACT FORM

Tango on Ice 2024 — dance performances

 

Tango on Ice 2024 – Bryndís & Hany dance to Frente al mar

Tango on Ice 2024 – Bryndís & Hany dance to El Viejo vals

Tango on Ice — Anna & Martin perform to Nada

Tango on Ice 2024 — Anna & Martin perfom to Remembranzas

Tango on Ice 2024 — Anna & Martin and Bryndís & Hany perform to Tango Amargo

Áskrift 1. ágúst–31. október / Subscription 1 August – 31 October.

Please scroll down for English.

Nýtt áskriftartímabli hefst 1. ágúst og því lýkur 31. október.
Þeir sem þegar eru áskrifendur hafa fngið senda nýja kröfu í heimabanka með eindaga 1. ágúst. 

Þeim sem ekki eru í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur. 

Við skorum einnig á aðra tangóáhugamenn að ganga í félagið núna, en aðild veitir afslátt af bæði stökum milongum og viðburðum á vegum félagsins.

Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.500 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum (“El Cramo”):
kr. 7.500 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.500 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 11.000 ársfjórðungslega.

Nýir áskrifendur eru vinsamlegast beðnir um að smella á linkinn hér fyrir neðan  og fylla út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA

————————————————

New period for subscriptions and membership: 
1 August – 31 October.

Those already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI. 

Those who don’t have a subscription can now start one for the new period. Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,500 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas (“El Cramo”):
ISK 7,500 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7,500 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to Tuesday and Friday milongas: (ISK 11,000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating your name, e-mail address, and social security number (kennitala), and please indicate the most suitable arrangement for you.

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please READ ON.

Breytingar í stjórn, alternatíf milongur og starfið framundan

Ágætu félagar!
Við í stjórn tangófélagsins viljum láta ykkur vita af því sem hefur gerst í starfi félagsins undanfarið og varpa fram hugmyndum um mögulega viðburði framundan.

Breytingar í stjórn

Nokkur umskipti hafa orðið í stjórn félagsins undanfarið:

Daði Harðarson, sem hefur verið ötull með okkur í stjórn, sagði sig úr  stjórn í mars til þess að geta sinnt sínum eigin málum betur. Við þökkum honum kærlega sitt  framlag.

Roxana Cziker, sem formaður félagsins baðst síðan undar frekari setu í stjórn í apríl. Hún hefur staðið í ströngu sem formður og átt mikinn þátt í vinnu við skipulagningu Tango on Ice auk þess að leiða starf við endurskipulagningu félagsins og þróunarvinnu. Við hin í stjórninni þökkum henni kærlega sitt framlag. Það er missir af því að geta ekki lengur notið krafta hennar við.

Í stað þeirra tveggja höfum við farið á leit við Helga Guðmundsson að koma inn í stjórnina til að styrkja hana fram á haust. Hann kemur til með að sinna starfi formanns á þessu tímabili.

Starfið framundan

Við erum eins og er að leggja drög að starfi félagsins í sumr og næsta ve

Skráning í Tango on Ice, sem verður um mánaðamótin ágúst-september, er farin vel af stað. Við skorum á fólk að skrá sig sem fyrst til að treyggja sér þáttöku.

Maraþonið, sem við frestuðum í apríl, hefur verið skipulagt í október, þannig að þá getur fólk séð fram á hörkudans í nokkra daga.

Milongur sem við höfum verið með á Kex Hosteli á sunnudögum hafa mælst vel fyrir. Við ákváðum að nýta tækifærið þar með því að kynna breyttar áherslur og prófa að spila alternatíf tónlist á þessum milongum. Það hefur gengið vel hingað til og áformum við að halda þeim áfram í sumar.

Við komum einnig til með að endurvekja tangó á Bríetartorgi í sumar og stefnum að því dansa út a.m.k. einu sinni í mánuði, tilkynnt með stuttum fyrirvara þegar vel viðrar.

Til stendur að halda áfram samstarfi við Tangóstúdíó Bryndísar og Hany um First step milonga næsta vetur, en þær eru hugsaðar til að kynna nýja dansara fyrir tangósamfélaginu. Ætlunin er að skipuleggja þrjá slíka viðburði á hverju misseri.

Auk þessa erum við með aðra viðburði til skoðunar, mögulega tangóhelgi úti á landi og sameiginleg ferðalög til útlanda.

Allar hugmyndir um slíkt starf eru vel þegnar. Ef þið lumið á góðum hugmyndum sendið okkur endilega línu á tangofelagid@gmail.com.

Fréttir: Tangostudio — Bryndís og Hany

Veturtönnin jan-feb hefst 14. jánúar.
Fimm hópar í boði, einu sinni í viku í 1,5 tíma
The winter season Jan-Feb starts January 14th.
Five groups, once a week for 1.5 hours

Skráning er opin í alla hópa. Tryggðu þér plássið þitt.
Registration is open for all groups. Secure your spot.

Tímatafla Tangostudio

Byrjendur 1/ Beginner 1
Ætlað þeim sem hafa aldrei dansað tangó áður eða tekið einn eða fleiri kynningartíma. 
Intended for those who have never danced tango before or taken one or more try out lessons.

Starts 21. January Info and registration Beginner 1

Byrjendur 2/ Beginner 2
Fyrir þá sem hafa lokið Byrjendur 1 eða 3ja daga námskeiði. 
For those who have completed the Beginners 1 or a 3-day course.

Starts 14. January Info and registration Beginner 2

Byrjendur 3/ Beginner 3
Ætlað þeim sem hafa lokið byrjendur 1 og 2.
For those who have completed the Beginners 1 and 2.

Starts 17. January Info and registration Beginner 3

Intermediate
Fyrir þá sem hafa lokið byrjendastigi eða hafa dansað í amk. 6 mánuði. Hentar einnig þeim sem hafa dansað áður og langar að rifja upp. 
For those who have completed the beginner level or have danced for at least 6 months. Also suitable for those who have danced before and want to refresh their knowledge.

Starts 15. January Info and registration Intermediate

 Advanced
Fyrir reynda dansara sem hafa sótt í kennslu í amk tvö ár eða lengur og dansa reglulega. 
For experienced dancers who have attended lessons for at least two years or more and dance regularly.

Starts 14. January Info and registration Advanced

Ef þið eruð í vafa um hvaða level hentar ykkur best er velkomið að hafa samband.
If you are in doubt about which level suits you best, you are welcome to contact: bryndis@tango.ishany@h2h.is

 

Að læra tangó
Learning tango

Pleas scroll down for English.

Tangóstúdió Bryndis & Hany býður upp á tangókennslu í sérflokki á öllum stigum, hóptíma og einkatíma.
Kennslan fer fram á tveimur stöðum, í Kramhúsinu og í Dans og jóga, Skútuvogi 13a.

Nánari upplýsingar hér: tangostudio.is

—————————-

Tangostudio Bryndis & Hany offers tango lessons at all levels- group lessons and private lessons.
The lessons take place in two places, at Kramhúsið and at Dans og jóga, Skútuvogur 13a.

More information here: tangostudio.is