Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Tangómaraþon 25.–27. október 2024

Please scroll down for English

TANGÓMARAÞON 2024

Tangómaraþon Tangófélagsins verður haldið
helgina 25.–27. október 2024.
Milongur verða í Kramhúsinu (föstudagskvöld)
og að Hallveigarstöðum (laugardag og sunnudag).

Kramhúsið er í bakhúsi, við hliðina á Bergstaðastræti 7
og Hallveigarstaðir eru á Túngötu 14 (á horni Túngötu og Garðastrætis). Salurinn er í kjallaranum.

Dagskrá 
Föstudagur – Kramhúsið.

20–21 Ókeypis praktika.
21–24 Milonga – DJ Helgi.

Laugardagur  – Hallveigarstaðir.

14–18 Milonga – DJ Þorvarður.
18–20 Kvöldverður – DJ Laura.
20–24 Milonga – DJ  Heiðar.

Sunnudagur – Hallveigarstaðir. 
12–13 Árbítur
13–16:30 Milonga – DJ  Hlynur

Verð: 
Maraþonpassi (allt innifalið): 10.000 kr.  (12.000 kr.)*
Milonga föstudag 1.000 kr.
Stök helgarmilonga  3.000 kr. (3.500 kr.)*
Kvöldverður einn og sér 3.000 kr.
Árbítur einn og sér 2.000
* Verð fyrir utanfélagsmenn.

Hægt er að greiða fyrir einstakar milongur á staðnum.
Þeir sem ætla að taka þátt í kvöldverðinum skrái sig og greiði í síðasta lagi 23. október fyrir miðnætti. Þeir sem þess óska geta tekið með sér vín eða öl.

Skráning (málsverðir og maraþonpassi): https://tangoclubreykjavik.mypos.site/

Þið getið líka greitt með millifærslu ef það hentar betur. Munið að skrá hvað greitt er fyrir í athugasemdir.

Kennitala: 480500-3180
Reikningsnúmer: 0303-26-002215

—————————————

The Tango Marathon of Tango Club Reykjavik 2024
will take place on the weekend of October 25th – 27th.

Venues:  Kramhúsið (Friday) and Hallveigarstaðir (Saturday and Sunday). 
Addresses:  Kramhúsið is next to Bergstaðastræti 7.  To find it: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.
Hallveigarstaðir is a big house located on Túngata 14 (corner of Túnagata and Garðastræti). The entrance is from Túngata. 

Program:

Friday – Kramhúsið
8pm-9pm: Free practica.
9pm-12midnight: Milonga DJ Helgi.

Saturday – Hallveigarstaðir
2pm-6pm: Milonga – DJ Þorvarður.
6pm-8pm: Dinner – DJ Laura.
8pm-12midnight: Milonga – DJ  Heiðar.

Sunday – Hallveigarstaðir.
12noon–1pm: Brunch.
1pm-4:30pm: Milonga – DJ  Hlynur.

Prices
Marathon Pass (everything is included) 10.000 ISK  (12.000 ISK)*
Friday milonga 1.000 ISK
Individual weekend milonga 3.000 ISK (3.500 ISK)*
Only dinner 3.000 ISK
Only brunch 2.000 ISK
* Price for non-members.

You can pay for individual milongas at the venues.
Those taking part in Saturday dinner, please reserve before midnight October 23rd.  You are welcome to bring your own beverages.

Registration
(Marathon Pass, dinner and brunch): https://tangoclubreykjavik.mypos.site/

Breytingar í stjórn, alternatíf milongur og starfið framundan

Ágætu félagar!
Við í stjórn tangófélagsins viljum láta ykkur vita af því sem hefur gerst í starfi félagsins undanfarið og varpa fram hugmyndum um mögulega viðburði framundan.

Breytingar í stjórn

Nokkur umskipti hafa orðið í stjórn félagsins undanfarið:

Daði Harðarson, sem hefur verið ötull með okkur í stjórn, sagði sig úr  stjórn í mars til þess að geta sinnt sínum eigin málum betur. Við þökkum honum kærlega sitt  framlag.

Roxana Cziker, sem formaður félagsins baðst síðan undar frekari setu í stjórn í apríl. Hún hefur staðið í ströngu sem formður og átt mikinn þátt í vinnu við skipulagningu Tango on Ice auk þess að leiða starf við endurskipulagningu félagsins og þróunarvinnu. Við hin í stjórninni þökkum henni kærlega sitt framlag. Það er missir af því að geta ekki lengur notið krafta hennar við.

Í stað þeirra tveggja höfum við farið á leit við Helga Guðmundsson að koma inn í stjórnina til að styrkja hana fram á haust. Hann kemur til með að sinna starfi formanns á þessu tímabili.

Starfið framundan

Við erum eins og er að leggja drög að starfi félagsins í sumr og næsta ve

Skráning í Tango on Ice, sem verður um mánaðamótin ágúst-september, er farin vel af stað. Við skorum á fólk að skrá sig sem fyrst til að treyggja sér þáttöku.

Maraþonið, sem við frestuðum í apríl, hefur verið skipulagt í október, þannig að þá getur fólk séð fram á hörkudans í nokkra daga.

Milongur sem við höfum verið með á Kex Hosteli á sunnudögum hafa mælst vel fyrir. Við ákváðum að nýta tækifærið þar með því að kynna breyttar áherslur og prófa að spila alternatíf tónlist á þessum milongum. Það hefur gengið vel hingað til og áformum við að halda þeim áfram í sumar.

Við komum einnig til með að endurvekja tangó á Bríetartorgi í sumar og stefnum að því dansa út a.m.k. einu sinni í mánuði, tilkynnt með stuttum fyrirvara þegar vel viðrar.

Til stendur að halda áfram samstarfi við Tangóstúdíó Bryndísar og Hany um First step milonga næsta vetur, en þær eru hugsaðar til að kynna nýja dansara fyrir tangósamfélaginu. Ætlunin er að skipuleggja þrjá slíka viðburði á hverju misseri.

Auk þessa erum við með aðra viðburði til skoðunar, mögulega tangóhelgi úti á landi og sameiginleg ferðalög til útlanda.

Allar hugmyndir um slíkt starf eru vel þegnar. Ef þið lumið á góðum hugmyndum sendið okkur endilega línu á tangofelagid@gmail.com.

Tango on Ice 30. ágúst – 1. september 2024

Please scroll down for English.

Tango On Ice hátíðin verður haldin dagana 30. ágúst – 1. sept. 2024.  Veffang hátíðarinnar er tangoonice.is.
Þetta er aðalhátíð Tangófélagsins og mikið verður um dýrðir, milongur og námskeið að ógleymdum sameiginlegum kvöldverði á laugardeginum fyrir alla sem vilja.  Kennarar eru allir í fremstu röð og rómaðir á alþjóðlegum vettvangi.  Þau eru Anna & Martin og Bryndís & Hany.  Nánari upplýsingar um kennarana má lesa hér.

Nánari upplýsingar um hátíðina í heild (verð, skráningu o.s.frv.).má finna hér (á tangoonice.is)

The Tango On Ice festival will take place on 30 August – 1 September (Website: tangoonice.is)
This is the main event of the Tango Year in Reykjavík.  
Something we look forward to all year! Reserve the dates!
The teachers at workshops are all internationally renowned and admired.  They are: Anna & Martin and Bryndís & Hany.  More information about these artists here.

More information about the festival (prices, registration, accommodation) is here (tangoonice.is)

Sunnudagur 5. maí: Alternatíf milonga matinée og nuevo kennsla

Please scroll down for English.
 
ALTERNATÍF MILONGA MATINÉE OG NUEVO KENNSLA
fyrir alla sem hafa áhuga !!!
Sunnudaginn 5.5.2024
Í Gym&Tonic salnum á KEX hostel (Skúlagötu 28)
Kl 12 -12.30 Guðný Gústafs og Helgi Guðmunds kenna grunnspor í NUEVO
Kl 12.30 – 15: Milonga – DJ Helgi Guðmunds
Verð: 1000 kr fyrir félagsmenn og 1500 kr fyrir utanfélagsmenn.
Dæmi af netinu: https://www.facebook.com/reel/1396672177633520
——————————-
ALTERNATIVE MILONGA MATINÉE
and beginner’s workshop in nuevo tango
for everybody interested !!!
Sunday the 5th of May
Venue: Gym&Tonic at KEX hostel (Skúlagata 28)
12 -12.30 Guðný Gústafs and Helgi Guðmunds teach basic NUEVO steps
12.30 – 15: Milonga – DJ Helgi Guðmunds
Price: 1000 ISK for members and 1500 ISK for non-members of Tangoclub Reykjavik

An example from the internet: https://www.facebook.com/reel/1396672177633520

Áskrift 1. maí – 31. júlí / Subscription (May, June and July).

Please scroll down for English.

Áskrift (1. maí.-31. júlí).
Þeir sem þegar eru áskrifendur fá senda nýja kröfu í heimabanka. 

Þeim sem ekki eru  í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur. 

Við skorum einnig á aðra tangóáhugamenn að ganga í félagið núna, en aðild veitir afslátt af bæði stökum milongum og viðburðum á vegum félagsins.

Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.500 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum (“El Cramo”):
kr. 7.500 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.500 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 11.000 ársfjórðungslega.

Nýir áskrifendur eru vinsamlegast beðnir um að smella á linkinn hér fyrir neðan  og fylla út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA

————————————————

New period for subscriptions and membership: 
May 1st-July 31st.

Those already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI. 

Those who don’t have a subscription can now start one for the new period.  Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,500 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas (“El Cramo”):
ISK 7.500 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.500 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to Tuesday and Friday milongas: (ISK 11.000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating your name, e-mail address, and social security number (kennitala), and please indicate the most suitable arrangement for you.

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please READ ON.

7. apríl Milonga Matinée

Please scroll down for English.

Sunnudaginn 7. apríl
Milonga Matinée kl. 12 – 14.30.

Dansað verður í Gym & Tonic salnum á KEX hostel (Skúlagötu 28).
Restaurant FLATUS á sömu hæð býður upp á mat frá kl 11.30

DJ Stefán Snorri
Gestgjafi: Snorri Sigfús

Verð: 1000 kr fyrir félagsmenn og 1500 kr fyrir utanfélagsmenn.

———————————————–

Sunday April 7th
Milonga Matinée
from 12pm-2:30pm.

Venue:  The Gym & Tonic hall at Kex Hostel (Skúlagata 28).
Restaurant FLATUS offers food from 11:30am.

DJ Stefán Snorri
Gestgjafi: Snorri Sigfús

Admission: 1000 ISK for members and 1500 ISK for non-members.

22. mars: Prufutími & First Step Milonga

(Please scroll down for English)

22. mars: Prufutími og First Step Milonga

First step milonga er haldin einu sinni í mánuði og er kvöldið tileinkað nýjum dönsurum.

Markmið kvöldsins er að kynnast social dancing, kynnast hvert öðru og eiga saman ánægjulegt kvöld. 

Dagskrá
Kl. 19.50 Húsið opnar
Kl. 20-21 Prufutími fyrir nýja dansara
Kl. 21 Milongan hefst. Opinn bar á vegum Kramber
Kl. 22 Stutt uppákoma – ísbrjótur
Kl. 23 Milongunni lýkur – La cumparsita
 

Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.

Umsjón: Bryndís og Hany
DJ Þórður
Gestgjafi: Mona

Vanir dansarar vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga:
  • Að aðlaga sig að niveau þess sem þú dansar við, bæði þeir sem leiða og þeir sem fylgja.
  • Aldrei “kenna” þeim sem þú dansar við, né gefa umsögn um frammistöðu.
  • Að taka þátt í leikjum / uppákomum eins og aðrir gestir.
Aðgangseyrir: 1.000.-, gildir fyrir kynningartíma og/eða milonga.
Félagar í Tangófélaginu sem eru í áskrift greiða ekki aðgangseyri.
Ekki nauðsynlegt að koma með dansfélaga.
 
Skipulagt í samstarfi Bryndísar & Hany við Tangófélagið og kaffihúsið Kramber.
_________________________

March 22nd: Trial Class and First Step Milonga 

First step milonga is held once a month and is dedicated to new dancers. The goal of the evening is to get to know social dancing, get to know each other and have a pleasant evening together.
 
Program
19.50 Opening of the house
20-21 Trial class for new dancers
21 Milonga begins. Open bar by Kramber
At 22 „Icebreaker“
At 23 The milonga ends – La cumparsita

All welcome, both new and experienced dancers. 

DJ Þórður
Supervision: Bryndís & Hany
Host: Mona

 
Experienced dancers please keep the following in mind:
  • Adjust to the level of the person you are dancing with, both those who lead and those who follow.
  • Never „teach“ the person you dance with at a milonga, nor give feedback on a performance.
  • Participate in games / events like other guests.
Entrance fee: 1,000 ISK valid for both introduction class and milonga.
Members of The Tango Club with a subscription do not pay an entrance fee.
It is not necessary to bring a dance partner.
 
Organized by Bryndís & Hany in collaboration with Tangófélagið and Café Kramber.

First Step Milonga og prufutími/Trial Class

Please scroll down for English

 

23. febrúar: First Step Milonga og prufutími/Trial Class

First step milonga er haldin einu sinni í mánuði og er kvöldið tileinkað nýjum dönsurum.

Markmið kvöldsins er að kynnast tangó-balli (milonga), kynnast hvert öðru og eiga saman ánægjulegt kvöld. 

Dagskrá
Kl. 19.50 Húsið opnar
Kl. 20-21 Prufutími fyrir nýja dansara
Kl. 21 Milongan hefst. Opinn bar á vegum Kramber
Kl. 22 Stutt uppákoma – ísbrjótur
Kl. 23 Milongunni lýkur – La cumparsita
 
Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.
Umsjón: Bryndís og Hany
DJ Hlynur
Gestgjafi: Sigríður 
Vanir dansarar vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga:
  • Að aðlaga sig að niveau þess sem þú dansar við, bæði þeir sem leiða og þeir sem fylgja.
  • Aldrei “kenna” þeim sem þú dansar við, né gefa umsögn um frammistöðu.
  • Að taka þátt í leikjum / uppákomum eins og aðrir gestir.
Aðgangseyrir: 1.000.-, gildir fyrir kynningartíma og/eða milonga.
Félagar í Tangófélaginu sem eru í áskrift greiða ekki aðgangseyri.
Ekki nauðsynlegt að koma með dansfélaga.
 
Skipulagt af Bryndísi & Hany í samstarfi við Tangófélagið og kaffihúsið Kramber.
_________________________

First Step Milonga and trial class

First step milonga is held once a month and is dedicated to new dancers. The goal of the evening is to get to know social dancing, get to know each other and have a pleasant evening together.
 
Program
19.50 Opening of the house
20-21 Trial class for new dancers
21 Milonga begins. Open bar by Kramber
At 22 „Icebreaker“
At 23 The milonga ends – La cumparsita

All welcome, both new and experienced dancers. 

DJ Hlynur
Supervision: Bryndís & Hany
Host: Sigríður

 
Experienced dancers please keep the following in mind:
  • Adjust to the level of the person you are dancing with, both those who lead and those who follow.
  • Never „teach“ the person you dance with at a milonga, nor give feedback on a performance.
  • Participate in games / events like other guests.
Entrance fee: 1,000 ISK valid for both introduction class and milonga.
Members of Tangófélagið with a subscription do not pay an entrance fee.
It is not necessary to bring a dance partner.
 
Organized by Bryndís & Hany in collaboration with Tangófélagið and the cafe Kramber.