Fréttir: Tangostudio — Bryndís og Hany

Veturtönnin jan-feb hefst 14. jánúar.
Fimm hópar í boði, einu sinni í viku í 1,5 tíma
The winter season Jan-Feb starts January 14th.
Five groups, once a week for 1.5 hours

Skráning er opin í alla hópa. Tryggðu þér plássið þitt.
Registration is open for all groups. Secure your spot.

Tímatafla Tangostudio

Byrjendur 1/ Beginner 1
Ætlað þeim sem hafa aldrei dansað tangó áður eða tekið einn eða fleiri kynningartíma. 
Intended for those who have never danced tango before or taken one or more try out lessons.

Starts 21. January Info and registration Beginner 1

Byrjendur 2/ Beginner 2
Fyrir þá sem hafa lokið Byrjendur 1 eða 3ja daga námskeiði. 
For those who have completed the Beginners 1 or a 3-day course.

Starts 14. January Info and registration Beginner 2

Byrjendur 3/ Beginner 3
Ætlað þeim sem hafa lokið byrjendur 1 og 2.
For those who have completed the Beginners 1 and 2.

Starts 17. January Info and registration Beginner 3

Intermediate
Fyrir þá sem hafa lokið byrjendastigi eða hafa dansað í amk. 6 mánuði. Hentar einnig þeim sem hafa dansað áður og langar að rifja upp. 
For those who have completed the beginner level or have danced for at least 6 months. Also suitable for those who have danced before and want to refresh their knowledge.

Starts 15. January Info and registration Intermediate

 Advanced
Fyrir reynda dansara sem hafa sótt í kennslu í amk tvö ár eða lengur og dansa reglulega. 
For experienced dancers who have attended lessons for at least two years or more and dance regularly.

Starts 14. January Info and registration Advanced

Ef þið eruð í vafa um hvaða level hentar ykkur best er velkomið að hafa samband.
If you are in doubt about which level suits you best, you are welcome to contact: bryndis@tango.ishany@h2h.is

 

Á mánudögum: ¡practilonga! í Iðnó kl. 18-20

(Please scroll down for English).

Milonga Vespertina í Iðnó.

Tangófélagið býður upp á milongur
á mánudögum í Iðnó kl. 18–20.

Aðgangseyrir á milonguna fyrir þá sem ekki eru félagar í Tangófélaginu (og ekki í áskrift): 1.500. 
Stök milonga fyrir félagsmenn: 1.000.

Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um gjöld og áskriftartímabil.

———————————-

Tango Club Reykjavik organizes milongas
in Iðnó (Vonarstræti 3) at 6 pm – 8 pm on Mondays. 

Admission to milongas for those who are not members of the Tango Club (and do not have a subscription): ISK 1,500. 
Single milonga for members: ISK 1,000

Please click here for information about entrance fees and subscription to Tuesday and/or Friday milongas.

Að læra tangó
Learning tango

Pleas scroll down for English.

Tangóstúdió Bryndis & Hany býður upp á tangókennslu í sérflokki á öllum stigum, hóptíma og einkatíma.
Kennslan fer fram á tveimur stöðum, í Kramhúsinu og í Dans og jóga, Skútuvogi 13a.

Nánari upplýsingar hér: tangostudio.is

—————————-

Tangostudio Bryndis & Hany offers tango lessons at all levels- group lessons and private lessons.
The lessons take place in two places, at Kramhúsið and at Dans og jóga, Skútuvogur 13a.

More information here: tangostudio.is

15. Ágúst: Tangó-tríó og Milonga Artesanal

Please scroll down for English.

Tónlistarhópurinn Tangó Tríó verður með tangótónleika á þriðjudagsmilongunni 15. ágúst. Tónleikarnir hefjast um kl. 20:00 og standa yfir í um hálftíma. Tónlistarhópurinn stóð fyrir röð hádegistónleika í sumar í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Í hópnum eru þrír ungir fiðluleikarar, Helga Diljá Jörundsdóttir, Margrét Lára Jónsdóttir og Tómas Vigur Magnússon, sem einnig spilar á píano.

Viðburðurinn er ókeypis og öllum opinn.

Eftir tónleikana þeytir DJ Elín tangóskífum.  Gestgjafi: Sóley.

Hefðbundið gjald er fyrir milonguna, eða 1000 kr fyrir félagsmenn Tangófélagsins og 1200 kr fyrir aðra.
 

——————————

A short concert (ca. 30 min.) of tango music will be given at the beginning of the „Milonga Artesanal“ in Iðnó on August 15th.
The performers are students of music
and call themselves Tango Trio.  They are Helga Diljá Jörundsdóttir (violin)  Margrét Lára Jónsdóttir (violin) and Tómas Vigur Magnússon (piano).  Admission to the concert is free. 

After the concert (ca. 8:30pm) DJ Elín takes over and we dance until 10pm.  Admission to the milonga is as usual: 1000 ISK for members of the club and 1200 ISK for nonmembers. Host: Sóley.

19. ágúst: Úti-milonga á Menningarnótt / Outdoor milonga on „Culture Night“

Please scroll down for English.

Úti-milonga á Menningarnótt

Staður: Við Bríetarbrekku, Amtmannsstíg 11, 101 Reykjavík.
Stund: 19. ágúst, 2023 kl. 15:00-16:30.
Aðgangur ókeypis.
DJ: Hlynur.

——————

Outdoor milonga on „Culture Night“

Venue: 11, Amtmannsstígur (on the corner of Þingholtsstræti).
Time: August 19th, 2023 from 3pm to 4:30pm.
Admission free.
DJ: Hlynur.

Milonga Artesanal

Milonga Artesanal í Iðnó.

(Please scroll down for English).

Tangófélagið býður upp á milongur á þriðjudögum  í Iðnó kl. 20:00-22:00.

Aðgangseyrir á milonguna fyrir þá sem ekki eru félagar í Tangófélaginu (og ekki í áskrift): 1.200.
Stök milonga fyrir félagsmenn: 1.000.

Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um gjöld og áskriftartímabil.

———————————-

Tango Club Reykjavik organizes milongas in Iðnó (Vonarstræti 3)
at 8pm – 10pm on Tuesdays.

Admission to milongas for those who are not members of the Tango Club (and do not have a subscription): ISK 1.200.
Single milonga for members: ISK 1.000

Please click here for information about entrance fee and subscription to Tuesday and/or Friday milongas.

El Cramo Praktíka & Milonga

Milonga El Cramo.

(Please scroll down for English).

Tangófélagið býður upp á milongur í Kramhúsinu, við hliðina á Bergstaðastræti 7 á föstudögum kl. 21:00 til 23:00 eða síðar.
Á undan milongunni, kl. 20:30, er 30 mínútna praktíka.
Aðgangur er ókeypis á praktíkuna og þeir sem taka þátt í henni
geta haldið áfram að dansa á milongunni án endurgjalds til kl. 21:30.

Aðgangseyrir á staka milongu fyrir þá sem ekki eru félagar í Tangófélaginu (og ekki í áskrift): 1.500.
Stök milonga fyrir félagsmenn: 1.000.

Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um gjöld og  áskriftartímabil

———————————-

Tango Club Reykjavik organizes milongas in Kramhúsið (Next to Bergstaðastræti 7) on Fridays from 9pm to after 11pm. 
30 minutes before the milonga (at 8:30 pm there is a Practica).
Admission to the practica is free and those who participate can stay on for free at the milonga until 9:30pm.

To find Kramhúsið
As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird, next to Bergstaðastræti 7) and you will see Kramhúsið.

Admission to a single milonga for those who are not members of the Tango Club (and do not have a subscription): ISK 1.500.
Single milonga for members: ISK 1.000.

Please click here for information about entrance fee and subscription to milongas.

 

Tango Club Reykjavík