(English below).
Í tilefni af Tango on Ice hátíðinni (23. – 26. ágúst. 2018) verða Tinna og Jói með kynningartíma/örnámskeið í Rúgbrauðsgerðinni fyrir byrjendur fimmtudaginn 23. ágúst og föstudaginn 24. ágúst, kl. 19:30 báða dagana. Verðið er 3000 krónur á mann fyrir 2×90 mínútur. Allir eru velkomnir, jafnt pör sem einstaklingar án dansfélaga. Tangófélagið býður öllum þátttakendum á námskeiðinu ókeypis aðgang að milongunum á fimmtudag og föstudag (sem hefjast strax eftir námskeiðin).
Skráning er með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).