Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Tangómaraþon 16. – 18. mars 2018

(English below)

Hið árlega Tangómaraþon („Open Embrace“) verður haldið á Hallveigarstöðum dagana 16. – 18.  mars n. k.

Dagskráin er sem hér segir:

Föstudagur 16. mars:

Milonga kl. 20-24.
(Gestum er boðið að taka með sér eigin drykkjarvörur).
DJ: Elín Laxdal.

Laugardagur 17. mars:

Milonga kl. 14-18
(Matur kl. 18-20 innifalinn)
DJ: Svanhildur Vals.

Matarhlé kl. 18-20
Matur á staðnum; mikilvægt að tilkynna þátttöku sem fyrst.
Gestum er boðið að taka með sér eigin drykkjarvörur vilji þeir drekka vín eða bjór með matnum.

Milonga kl. 20-24
(Matur kl. 18-20 innifalinn)
DJ: Bryndís Halldórsdóttir.

Sunnudagur 18. mars:

Milonga kl. 12:30-16:30
(Bröns innifalinn)
DJ: Heiðar Harðarson.

Aðgangseyrir fyrir félagsmenn í Tangófélaginu:

Stakar milongur: 2.500 kr.
Milongupassi (allar milongur + matur): 8.000 kr.
Matur á laugardegi (kl. 18-20) innifalinn í báðum laugardagsmilongum og bröns fylgir sunnudagsmilongunni.

Aðgangseyrir fyrir þá sem ekki eru félagsmenn í Tangófélaginu:

Stakar milongur: 3.000 kr.
Milongupassi (allar milongur + matur): 10.000 kr.
Matur á laugardegi (kl. 18-20) innifalinn í báðum laugardagsmilongum og bröns fylgir sunnudagsmilongunni.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins.  Bankanúmerin eru:
0303-26-002215, Kt: 480500-3180
og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com
með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.
Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegri greiðslumáti en reiðufé fyrir Tangófélagið.

————————

The annual Tango Marathon in Iceland („Open Embrace“) will be held 16th – 18th of March 2018.
Venue: Hallveigarstaðir (Túngata 14, Reykjavík).

 

The Program is as follows:

Friday March 16th:

Milonga at 20:00-24:00.
(Guests are invited to bring their own beverages to the venue)
DJ: Elín Laxdal

Saturday March 17th:

Milonga at 14:00-18:00
(Dinner at 18:00-20:00 is included)
DJ: Svanhildur Valsdóttir

Dinner at 18:00-20:00 (at the Marathon venue).  Please register your participation as soon as possible at tangofelagid@gmail.com).
Wines & and Beers will not be served but guests are invited to bring
their own beverages to the venue.

Milonga at 20:00-24:00.
(Dinner at 18:00-20:00 is included)
DJ: Bryndís Halldórsdóttir

Sunday March 18th:

Milonga at 12:30-16:30
(Brunch is included)
DJ: Heiðar Harðarson.

Admission for members of the Tango Club:

Individual milongas: 2.500 kr.
Milonga Pass (all milongas + food): 8.000 kr.
Dinner on Saturday is included in the price of each of the milongas on Saturday and Brunch is included in the price of the Sunday milonga.

Admission for non-members:

Individual milongas: 3.000 kr.
Milongapass (all milongas + food): 10.000 kr.
Dinner on Saturday is included in the price of each of the milongas on Saturday and Brunch is included in the price of the Sunday milonga.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to this e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

 

 

 

Milongur á þriðjudögum í Iðnó á nýju ári !

(English below).

Ákveðið hefur verið að þriðjudagsmilongur Tangófélagsins verði í Iðnó frá og með 9. janúar n.k., – a.m.k. til og með 6. mars. Þann dag (og einnig 16. janúar) verður dansað uppi, en alla hina þriðjudagana verðum við niðri í stóra salnum.  Aðgangseyrir er 1.000 kr. en fyrir tímabilið 9. janúar til 6. mars geta félagsmenn keypt áskrift sem kostar 2.500 kr.
Ókeypis er á allar milongur Tangófélagsins fyrir 30 ára og yngri.

Hægt er að greiða aðgangseyri eða áskrift með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins: Bankanúmer:  0303-26-002215,
Kt: 480500-3180.  Vinsamlegast sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegri greiðslumáti en reiðufé fyrir Tangófélagið.

——–

Weekly Tuesday milongas will take place at Iðnó (Vonarstræti 3, Reykjavík) from January 9th – March 6th.  They start at 20:30 and finish at 22:30.   Admission fee is 1.000 krónur.  It is possible for members of the club to subscribe to all 9 milongas for a fee of 2.500 krónur.  – (Being a member for a period of 12 months (December 1st 2017 to December 1st 2018) costs 4.500 krónur).
Admission is free for those who are 30 years of age or younger.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following  e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

Félagsgjöld

Frá stjórn Tangófélagsins (3. desember 2017):

Á árinu var starfsári félagsins breytt, þannig að nú er hafið nýtt starfsár og viljum við minna félagsmenn á að greiða félagsgjöldin 4500 krónur inn á reikning félagsins 303-26-2215, kennitala 480500-3180.

Vinsamlegast sendið kvittun í tölvupósti á „tangofelagid@gmail.com“ með skýringu á því hvað er verið að greiða (félagsgjald, áskrift, . . . ) og fyrir hvern – til að auðvelda gjaldkera félagsins sína vinnu.

Nýársmilonga 6. janúar

(English below)

Hin hefðbundna nýársmilonga verður í Kramhúsinu
laugardaginn 6. janúar 2018 kl. 21–1.
Sýning:  Daniela Feilcke-Wolff og Raimund Schlie.
DJ: Stefán Snorri.
Nánari upplýsingar síðar.


The traditional New Year’s Milonga of the Tango Club will be on Saturday January 6th 2018 from 21:00 to 01:00 at Kramhúsið
(Skólavörðustígur 12, off Bergstaðastræti).
Show: Daniela Feilcke-Wolff og Raimund Schlie.
DJ: Stefán Snorri.
More information later.

Aðalfundur 10. nóv.

Frá formanni Tangófélagsins:

Kæru tangófélagar,

boðað er til aðalfundar Tangófélagsins föstudaginn
10. nóvember kl. 20:00 í kjallara Kramhússins. Dagskrá samkvæmt starfsreglum félagsins
https://tango.is/um-felagid-2/starfsreglur-tangofelagsins/
Kosið verður í stjórn og vil ég hvetja ykkur til að gefa kost á ykkur til stjórnarstarfa.
Sjá einnig viðburð á Facebook: https://www.facebook.com/events/814749172028446
Tangókveðja,
formaður

Námskeið hefjast 27. okt.

Kramhúsið auglýsir tvö 6 vikna tangónámskeið sem hefjast
27. október n.k.  Kennt verður einu sinni í viku, á föstudagskvöldum.  Byrjendanámskeið verður kl. 20–21 og framhaldsnámskeið kl. 21–22. Nauðsynlegt er að hafa danspartner á námskeiðunum.  Kennarar eru Tryggvi Hjörvar og Þórunn Sævarsdóttir.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kramhússins og þar er hægt að skrá sig á námskeið:
http://www.kramhusid.is/events/tango/.
Upplýsingar um verð er að finna hér:
http://www.kramhusid.is/verdskra/
Einstaklingar sem vilja taka þátt í námskeiði en vantar dansfélaga geta nýtt sér Facebook-hóp sem nefnist Tango club Reykjavík – Partnersearch:
https://www.facebook.com/groups/579335245422129/

Tangó-dansleikur nefnist ‘milonga’ og Tangófélagið stendur fyrir milongu í Kramhúsinu („El Cramo“) í viku hverri á föstudagskvöldum kl. 21–24 nema í fyrstu viku hvers mánaðar þegar „El Cramo“ færist yfir á laugardagskvöld (Skólavörðustíg 12, bakvið Bergstaðastræti 7).  Félagið býður þátttakendum á námskeiði Kramhússins ókeypis aðgang að öllum milongum þess á meðan á námskeiðum stendur.   Sérstök athygli er vakin á því að á milli kl. 21 og 22 á „El Cramo“  svokölluð ‘praktíka’ (eða æfinga-stund) í Kramhúsinu.   Þá er tilvalið að æfa nýju sporin sem kennd voru á byrjendanámskeiðinu (kl. 20) hjá Tryggva og Þórunni og fyrir þátttakendur í framhaldsnámskeiðinu liggur beint við að halda áfram að dansa á mílongu Tangófélagsins frá og með
kl. 22 (þegar námskeiðinu lýkur).

Tangó – Hlemmur Square !

(English below).

Stjórn Tangófélagsins hefur undanfarið leitað að nýjum dansstað í stað Kaffitárs og hefur nú ákveðið að auglýsa milongu á Laugavegi 105 (Hótel/Hostel Hlemmur Square, anddyri) n. k.  þriðjudag (24. október) kl. 20.30. Hér er um tilraun að ræða og þess vegna er enginn aðgangseyrir. DJ Þorvarður sér um tónlistina.

Félagar í Tangófélaginu og aðrir áhugasamir tangódansarar eru hvattir til að mæta og tjá sig við stjórnina um staðinn.

Milonga at Laugavegur 105 (Hótel/Hostel Hlemmur Square, ground floor) on October 24 at 20:30–22:30.   DJ: Þorvarður

105 Reykjavík, Iceland

Nýtt áskriftartímabil hafið

Nýtt fjögurra mánaða áskriftartímabil hófst 1. október s. l. og því lýkur 31. janúar 2018.

Áskrift að El Cramo kostar 5.000, –  kr. 
 
Hægt er að leggja inn á reikning félagsins
(reikningsnr. 0303-26-002215, kennitala 480500-3180)
Aðgangur er ókeypis á þessar milongur fyrir 30 ára og yngri.

El Cramo: Nýtt skipulag

Frá og með október 2017 breytist fyrirkomulagið á hinni vikulegu
El Cramo mílongu Tangófélagsins þannig að í fyrstu viku hvers mánaðar færist hún frá föstudegi yfir á laugardagskvöld en í öllum öðrum vikum verður hún á föstudögum  eins og verið hefur.   Fyrsta laugardagsmílonga Tangófélagsins verður 7. október n. k.  (í stað föstudagsmilongu sem verið hefði 6. okt. skv. gamla skipulaginu).

Hægt er að lesa nánar um milongur Tangófélagsins hér https://tango.is/el-cramo-milonga/ og fylgjast með dagsetningum á Viðburðadagatali (https://tango.is/).