Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany voru með velheppnað námskeið 6. febrúar og þau verða aftur á ferðinni 8.–10 apríl. Nú er um að gera að taka þessa helgi frá! Information in english below
Föstudagur 8.4. í Kramhúsinu
20:30 – 22:00 Opinn tími fyrir alla
Fjörugur tango með Enrique Rodrigues (hvaða rythmi er nú þetta?, vals, foxtrot, milonga?) Hvernig dönsum við nú?
Laugadagur 09.04. Dansverkstæðið
13:00-14:30 – Fyrir alla
Að vera virkur í hlutverki fylgjandans. Unnið með þátttöku beggja í dansinum, með sérstaka áherslu á þá sem fylgja. Unnið með tónlistartúlkun og tækni.
14:45-16:15 – Fyrir alla
Musikality. Unnið með 2-3 þekkta tangóa sem eru meðal þeirra sem mest eru spiluð á milongum. (9 puntos; Di Sarli, El flete; D´Arienzo) Við brjótum lögin niður í frasa og rýnum í hvern fyrir sig og hvernig við dönsum þá. Við vinnum út frá legado, staccato, endurtekningum og endingum.
Föstudagur: 3000 kr (3500 fyrir utanfélagsmenn)
Laugardagur fyrra námskeið: 3000 kr (3500 kr fyrir utanfélagsmenn)
Laugardagur seinna námskeið: 3000 kr (3500 kr fyrir utanfélagsmenn)
Skráning með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:
0303-26-002215 kt. 480500-3180
We welcome Hany and Bryndís from Copenhagen again to Reykjavik, April 8–10 .
Programme:
20:30 – 22:00 Open class – all levels
A cheerful tango with Enrique Rodrigues (which rythm is this ?, vals, foxtrot, milonga?) How do we dance ?
Saturday 9.04. At Dansverkstæðið
Friday 8.4. at Kramhúsið
20:30 – 22:00 Open class – all levels
A cheerful tango with Enrique Rodrigues (which rythm is this ?, vals, foxtrot, milonga?) How do we dance ?
22:00 – 24:00 Milonga
Saturday 9.04. At Dansverkstæðið
13:00-14:30 All levels
To be active in the role as a follower. We work with the role of the leader as well as the follower, with emphasis on the followers role. The aspects of musicality and technique will be included.
14:45- 16:15
Musicality. We will work with 2-3 well-known tangos amont those that are most often played at milongas (9 puntos; Di Sarli, El flete; D´Arienzo). We will deconstruct the songs into phrases for closer study and and scrutiny of how we dance them. We work with different musical qualities as legado, staccato, repetitions and endings.16:15-18:15 Afternoon milonga: DJ Elin
Friday: 3000 kr (3500 kr for non members of the tangoclub)
Saturday first Workshop: 3000 kr (3500 kr non members of the tango club)
Saturday – last workshop: 3000 kr (3500 kr non members of the tangoclub)
Registration with e mail to tangofelagid@gmail.com
0303-26-002215 kt. 480500-3180